nú málið er þannig að ég er með 1 stk Kingston DDR minni 512 333mhz og svo 2 alveg eins Corsair 512 MB 333 mhz minni,
Þau virka öll ein og sér, en ef ég set 2 í vélina þá ræsir hún sig upp og fer í windows en eftir bara kannski 2 mín endurræsir hún sig, það er þegar ég set þessi 2 Corsair,
en ef ég set 1 Corsair og Kingston minnið í þá kviknar á vélinni en kemur ekkert á skjáinn.
Var að spá þið hefðuð lent í einhverju svona eða hvort þið hefðuð einhverjar lausnir ???
Vesen með minni
-
Yank
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
Ef við gefum okkur að allt sé í lagi með alla kubbanna þá er þetta líklega vegna þess að móðurborðið nær ekki að keyra dual channel á hvort sem er 2 kubba í einu corsair + corsair eða corsair + kingston.
Það er mjög algengt að það að bæta við 3 ja kubb valdi vandamálum. Því það þarf slétttölu fjölda af minniskubbum til að keyra Dual channel.
Það að á skjáinn komi ekkert þýðir að vélin nær ekki að pósta. Þ.e. bios finnur villur sem það nær ekki að leiðrétta. Þessar villur getur verið vegna þess að minninn passa ekki saman. Þ.e. eru ekki pöruð til að keyra í Dual channel.
Veittu betri upplýsingar um hvaða vélbúnað þú ert með til þess að hægt sé að hjálpa þér frekar.
Þú getur prufað að keyra memtest86 á þessa 2x Corsair kubba til þess að sjá hvort það komi villur.
Einnig getur þú prufað að núllstilla bios en það er venjulega gert með jumper á móðurborði eða þá fara no pro leiðina og taka rafhlöðuna úr.
Það er mjög algengt að það að bæta við 3 ja kubb valdi vandamálum. Því það þarf slétttölu fjölda af minniskubbum til að keyra Dual channel.
Það að á skjáinn komi ekkert þýðir að vélin nær ekki að pósta. Þ.e. bios finnur villur sem það nær ekki að leiðrétta. Þessar villur getur verið vegna þess að minninn passa ekki saman. Þ.e. eru ekki pöruð til að keyra í Dual channel.
Veittu betri upplýsingar um hvaða vélbúnað þú ert með til þess að hægt sé að hjálpa þér frekar.
Þú getur prufað að keyra memtest86 á þessa 2x Corsair kubba til þess að sjá hvort það komi villur.
Einnig getur þú prufað að núllstilla bios en það er venjulega gert með jumper á móðurborði eða þá fara no pro leiðina og taka rafhlöðuna úr.
-
Yank
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
-
urban
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Yank skrifaði:urban- skrifaði:Yank skrifaði:Það er mjög algengt að það að bæta við 3 ja kubb valdi vandamálum. Því það þarf sléI'm gayölu fjölda af minniskubbum til að keyra Dual channel.
HAHAHAHA ég er GAY
Takk fyrir info mofo
þess má geta að villan sem að þú gerði var 3 x t í staðin fyrir 2 x t
virðist vera að orðabbrenglinu hafi verið breytt nema að þú hefir breytt því sjálfur
en voðalega fyndið hjá þér að breyta mínum orðum :S
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3101
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
ttt það var komið tími á að þetta væri lagað 
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.