Upplýsingar um HDD


Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Upplýsingar um HDD

Pósturaf Harvest » Fös 16. Mar 2007 16:11

Daginn

Mig langaði að vita hvar eða með hverju ég get sé speccana fyrir hörðu diskana mína.

T.d. bufferinn, sata eða ide osf. osf.

Er eitthvað svona til?



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Fös 16. Mar 2007 22:57

:shock: Ehhh. opnar kassann kíkir á miðann á HDDinumm.
Sata kapallinn er lítlll og mjór 2mm þvermál 1cm breidd
IDE kapallinn er breiður og mjór 1mm þvermál 3cm breidd

;)


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Fös 16. Mar 2007 23:06

Zedro skrifaði::shock: Ehhh. opnar kassann kíkir á miðann á HDDinumm.
Sata kapallinn er lítlll og mjór 2mm þvermál 1cm breidd
IDE kapallinn er breiður og mjór 1mm þvermál 3cm breidd

;)


Veit það :D er með nokkra hdd og ég bara nenni ekki að fara að taka þá alla til þess að skoða þennan helvítis miða.... of mikið vesen :D, segi svona.