Þrif á skjákorti?


Höfundur
smuddi
Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
Póstar: 69
Skráði sig: Mið 17. Jan 2007 12:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Þrif á skjákorti?

Pósturaf smuddi » Þri 27. Feb 2007 19:34

Er einhver sniðug leið til að þrífa skjákort eða bara einhver önnur kort.
Var að fá gömlu vélina mína núna aftur eftir langan tíma og skjákortið er allt drullugt... Er einhver sniðug lausn til að þrífa það án þess að stúta því ?



Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Þri 27. Feb 2007 19:41

Kaupa bara loft í brúsa í næstu tölvuverslun. Hefur virkar hingað til vel fyrir mig.


kemiztry


Höfundur
smuddi
Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
Póstar: 69
Skráði sig: Mið 17. Jan 2007 12:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf smuddi » Þri 27. Feb 2007 20:35

nice, takk fyrir það




prg_
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Þri 09. Jan 2007 20:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf prg_ » Þri 27. Feb 2007 21:48

Getur líka nýst til að búa til fönkí hárgreiðslu.




Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Re: Þrif á skjákorti?

Pósturaf Harvest » Fös 16. Mar 2007 00:28

smuddi skrifaði:Er einhver sniðug leið til að þrífa skjákort eða bara einhver önnur kort.
Var að fá gömlu vélina mína núna aftur eftir langan tíma og skjákortið er allt drullugt... Er einhver sniðug lausn til að þrífa það án þess að stúta því ?


Ég var orðinn leiður á þessum "loft í brúsa" lausnum, þar sem það myndast alveg óheirilega mikið rik í tölvunum á stuttum tíma (sem er mjög slæmt fyrir þær). Svo að ég fór bara í Europrice og keipti mér loftpressu á 10.000. Snilldar græja, þar sem ég get pumpað í dekkin á hjólunum, bílnum og boltana og þryfið innanúr tölvunni almennilega (tölvunni, lyklaborðinu og öllu tölvudraslinu sem ég er með... ég er jú með rykfóbíu á háu stigi) en ég mæli með þessu.