Jæja ég er með 6800xt í SLI og er að reyna yfirklukka þau, Hef notað forritin: Pstrip, Riva tuner sem ég fann á http://www.guru3d.com en forritin virðast bara sjá annað kortið, virðist bara geta klukkað annað kortið en ekki bæði, er búinn að Enablea SLI mode og allt í góðu með það. Einhver snillingur sem gæti sagt mér hvað þetta er ?
Ps: er að nota Forceware: 97.28.