Hvað er að tölvuni?
-
hakkarin
Höfundur - Staða: Ótengdur
Hvað er að tölvuni?
Ég fékk mér GF 8800 GTX í seint í november en gat ekki notað það fyrir en í byrjun janúar vegna ofhitunarmála. Núna er liðin mánuður og núna allt í einu get ég ekki haft kveikt á tölvuni í klukkutíma án þess að hún frjósi, og þá meina ég frjósi ekki hægt að hreyfa músina eða gera neitt. Eins og að horfa á mynd. Ég hef tekið eftir því að það heyrist oftast hátt BIP!! hljóð rétt áður en þetta gerist. Ef ég er í leik eða ehvað þá hrinur hann ásamt tölvuni eftir að þetta BIP!! hljóð kemur. Ég er með stóran turn með viftu og opum fyrir loftun það plús að ég er búin að nota nýja kortið í mánuð án vandræða þá finnst mér venjuleg ofhitnun frekar ótrúleg. Ég hef tekið eftir því að það kom kaldur blástur í loftopinu þegar ég fékk tölvuna aftur í janúar og tölvan var yfirleit ekki einu sinni volg. Núna kemur mjög lítil blástur og hann er daufur og það kemur fljót hitalykt út tölvuni og hún hitnar fljót(finn það á turninum) HVAÐ ER EIGLEGA AÐ ÉG ER BÚINN AÐ SENDA TÖLVUNA 3VAR Í BÆINN!!!!

-
SkaveN
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 317
- Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Hmm já þetta er mjög skrítið hja þér en þetta er mjög liklega útaf einhverskonar hitavandamáli eða kannski er PSU ekki að hafa undan þessari vél hjá þér.
Hvernig PSU ertu með og gefðu mér hvernig tölvan þín er í heild sinni? Búinn að vera overclocka eitthvað eða breyta voltum á minninu/cpu/pci-e ??
Búinn að prufa annað skjákortið í vélinni og athuga hvort hún gangi lengur en 1 tíma?
Athugaðu líka hvort viftan á skjákortinu er ekki öruggelga að snúast og komdu með nokkrar hitatölur
Hvernig PSU ertu með og gefðu mér hvernig tölvan þín er í heild sinni? Búinn að vera overclocka eitthvað eða breyta voltum á minninu/cpu/pci-e ??
Búinn að prufa annað skjákortið í vélinni og athuga hvort hún gangi lengur en 1 tíma?
Athugaðu líka hvort viftan á skjákortinu er ekki öruggelga að snúast og komdu með nokkrar hitatölur
-
hakkarin
Höfundur - Staða: Ótengdur
SkaveN skrifaði:Hmm já þetta er mjög skrítið hja þér en þetta er mjög liklega útaf einhverskonar hitavandamáli eða kannski er PSU ekki að hafa undan þessari vél hjá þér.
Hvernig PSU ertu með og gefðu mér hvernig tölvan þín er í heild sinni? Búinn að vera overclocka eitthvað eða breyta voltum á minninu/cpu/pci-e ??
Búinn að prufa annað skjákortið í vélinni og athuga hvort hún gangi lengur en 1 tíma?
Athugaðu líka hvort viftan á skjákortinu er ekki öruggelga að snúast og komdu með nokkrar hitatölur
rólegur, er ekki alveg eins mikið nörd og þú, en það sem ég get sagt:
Ég er eiglega búin að skipta flest öllu út í tölvuni minni (móðurborð, CPU, minni,turn) þannig að það er varla hægt að bera saman tölvuna mína eins og hún er núna og hverning hún var. Ég er með 500 watta örgjörva, AMD atlhon 64 duel-core +4200, 1 GB minni. eina viftu og svo eru 2 staðir á
hliðini á turninum þar sem hann loftar(get séð skjákortið mitt) Er með winfast móðurborð, allavega mér finnst skrítið að tölvan kælidist alveg fínt
en svo bara er eins og að hún kælist ekki lengur þótt ég sé ekki búinn að breyta neinnu. Getur verið að viftan sé stífluð af ryki?
-
Tjobbi
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 366
- Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: Gbr
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Búinn að athuga hvort skjákortsviftan snúist? hvort það sé skítur inná milli kæliplötunnar?
Ef ef hvort tveggja er í lagi downloadaðu þá einhverju hitamælinga forriti.
rivatuner er ágætt til að mæla hita.
Endilega postaðu tölur. þetta er undarlegt.
Ef ef hvort tveggja er í lagi downloadaðu þá einhverju hitamælinga forriti.
rivatuner er ágætt til að mæla hita.
Endilega postaðu tölur. þetta er undarlegt.
- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -
-
hakkarin
Höfundur - Staða: Ótengdur
Tjobbi skrifaði:Búinn að athuga hvort skjákortsviftan snúist? hvort það sé skítur inná milli kæliplötunnar?
Ef ef hvort tveggja er í lagi downloadaðu þá einhverju hitamælinga forriti.
rivatuner er ágætt til að mæla hita.
Endilega postaðu tölur. þetta er undarlegt.
ég lét tölvuna ganga opna og allar viftur virkuðu. Hún hitnaði mjög lítið.
Ég spilað Doom og síðan 1 borð í Call of duty 2 til að gá hvort að ehvað gerðist. Svo lokaði ég turninum og skömmu síðar gerðist þetta bara aftur. Held samt að það tengist ekki hita því að tölvan var ekki einu sinni heit
-
OverClocker
- spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
-
Tjobbi
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 366
- Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: Gbr
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
OverClocker skrifaði:Án efa of lélegur aflgjafi.. passa að powertengið í skjákortið sé ekki tengt í eitthvað fleira en skjákortið...
Hmm já gæti verið powertengið í skjákortið, það lýsir þessu.
- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -
-
hakkarin
Höfundur - Staða: Ótengdur
Tjobbi skrifaði:OverClocker skrifaði:Án efa of lélegur aflgjafi.. passa að powertengið í skjákortið sé ekki tengt í eitthvað fleira en skjákortið...
Hmm já gæti verið powertengið í skjákortið, það lýsir þessu.
ég er með 500 watta aflgjafa. Og ég efa að ehvað sé vitlaust tengt að því að þegar tölvan var í viðgerð þá settu gauranir á verkstæðinu allt upp fyrir mig.
EDIT: Svo líka VIRKAÐI HÚN Í MÁNUÐ vandræða laust eftir að ég fékk hana aftur.
Síðast breytt af hakkarin á Mið 28. Feb 2007 23:11, breytt samtals 1 sinni.
-
Tjobbi
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 366
- Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: Gbr
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
hakkarin skrifaði:Tjobbi skrifaði:OverClocker skrifaði:Án efa of lélegur aflgjafi.. passa að powertengið í skjákortið sé ekki tengt í eitthvað fleira en skjákortið...
Hmm já gæti verið powertengið í skjákortið, það lýsir þessu.
ég er með 500 watta aflgjafa. Og ég efa að ehvað sé vitlaust tengt að því að þegar tölvan var í viðgerð þá settu gauranir á verkstæðinu allt upp fyrir mig.
Fagmenn geta gert mistök, annars dettur mér ekkert fleira í hug.
Spurning um að fá gnarr til að reyna svara þessu?
- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -
-
hakkarin
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
AFlgjafinn eða Harði diskurinn.
kemur pípið úr disknum eða bara pc speaker ?
Ertu búinn að keyra Checkdisk til að kanna hvort að diskurinn sé alveg í lagi ?
kemur pípið úr disknum eða bara pc speaker ?
Ertu búinn að keyra Checkdisk til að kanna hvort að diskurinn sé alveg í lagi ?
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
hakkarin
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
hakkarin
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
Mazi!
- +EH l33T M@$TEr
- Póstar: 1337
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
- Reputation: 4
- Staðsetning: Skúrinn
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
hakkarin skrifaði:jæja, vandamálið komið í ljós....HÚN VAR FULL AF RUSLI!!!
Og nú þarf að setja hann í straujun
Straujar hana nú bara sjálfur! hér eru leiðbeiningar http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=6632
| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |