Val á skjákorti


Höfundur
Saphira
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fim 13. Apr 2006 17:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Val á skjákorti

Pósturaf Saphira » Sun 18. Feb 2007 15:05

Hvaða skjákorti mynduð þið mæla með fyrir 35.000 eða væri betra að bíða? að versla á netinu kemur vel til greina.

Tölvan er aðallega notuð í tölvuleiki og netið.

Tölvan: AMD X64 dual 4200+, 2 gb RAM, K8N Neo4 s939, nVidia 6600gt viftulaust.




Tappi
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Fim 22. Jún 2006 11:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tappi » Sun 18. Feb 2007 15:24

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=598

Annars er kannski ekkert vitlaust að bíða þar til ATI kemur út með sín DX10 kort. Þá myndast kannski einhver verðsamkeppni. En hver nennir að bíða endalaust?? :wink:




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Sun 18. Feb 2007 18:26

320mb 8800 klárlega. Það er að koma sláandi vel út og í raun gefur það 640mb kortinu ekkert eftir nema í einstaka leik og testum.

Annars er dagsetning á ATI kortunum LOK MARS, En verð og hvaða útgáfur koma veit engin ennþá.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Mazi!
+EH l33T M@$TEr
Póstar: 1337
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 4
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Sun 18. Feb 2007 19:08

8800GTS!!! 320MB!!!

þarf að fá mér svona í "SLI" :evil:


| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Sun 18. Feb 2007 19:57

Það má búast við að hlutirnir breytist í byrjun apríl þá muniði sjá alvöru DX10 kort...




Cikster
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cikster » Sun 18. Feb 2007 20:09

Nú, er nvidia búið að tilkynna aðra gerð af kortum? :lol:



Skjámynd

Mazi!
+EH l33T M@$TEr
Póstar: 1337
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 4
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Sun 18. Feb 2007 20:27

Cikster skrifaði:Nú, er nvidia búið að tilkynna aðra gerð af kortum? :lol:


Neibbs ATI R600 =P~


| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |


Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tjobbi » Sun 18. Feb 2007 20:59

Tappi skrifaði:http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_35_77&products_id=598

Annars er kannski ekkert vitlaust að bíða þar til ATI kemur út með sín DX10 kort. Þá myndast kannski einhver verðsamkeppni. En hver nennir að bíða endalaust?? :wink:


Er það þess virð að fá bfg kortið í staðinn fyrir þetta evga?

Er einhver munur fyrir utan þessa smávægilegu klukkun :roll: