Chipset vifta (Hjálp)

Skjámynd

Höfundur
astro
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Chipset vifta (Hjálp)

Pósturaf astro » Mán 12. Feb 2007 22:37

Ég er með Lanparty SLI-Dr móðurborð og viftan á Chipsettinu er í því að fara að gefa sig.
Heyrist leiðindar læti í henni og hún kælir lítið sem ekkert.. Chippsettið hjá mér er í 49-55°C en er með eina viftu sem beinir að chippsettinu svo það er stable 46-7°.
Þegar ég kveikti á tölvunni í morgun þá var þetta í fínasta fyrir utan hljóðið! kveikti á kánter og ætlaði að fara að spila smá!
þá kemur þetta óvenjulega hökt (FPS Drop) og ég var inná Ventrilo (Mic spjall forrit) og ég heyri bara svona hökt ljóð og einhverskonar skrítið hljóð í félögum mínum meðan þetta hökt stendur!
það kemur í svona 2-3 sec á 15 secúndna fresti, Ætli þetta sé vegna chippsettsins? :S
Hefur einhver fengið svona áður? :( getiði mælt með einhverjari viftu+heatsinki á þetta kvekende? :P


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 13. Feb 2007 09:31

Mín er bara eins og hárblásari með hátíðni. Fer upp og niður á fullu, ég slekk iðulega á henni í speedfan eða set hana bara í 60%, þá heyrist minna í henni.

Það er hægt að kaupa heatsink sem kemur í stað viftunar og kælir betur, en þarft að saga ofan af því ef þú ert með stórt skjákort.

ég fékk mér svona en týndi því áður en það komst í vélina :S


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Höfundur
astro
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf astro » Þri 13. Feb 2007 18:19

Hehe er með Geforce 7800GTX :l fer allveg yfir chipsettið :( ekkert lítið unit með viftu sem þið mælið með?


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO

Skjámynd

Höfundur
astro
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf astro » Fös 16. Feb 2007 06:56

Sko ég var með Sound Blaster Live 5.1, tók það úr og þá hætti höktið! WTF?
Bróðir minn var að kaupa sér X-Fi þannig að ég fékk hans gamla SB Live 5.1 kort og stakk því í og þá kom höktið aftur í kánter stræk ?
Switchaði kortunum um PCI raufar en samt komu þessi hökt þegar hljóðkortin voru í! :(
Eru PCI raufarnar bara búnar að gefa sig eða? er búinn að vera með sama hljóðkort í tölvunni síðan ég keypti hana fyrir c.a. ári :l


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO


Phanto
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Phanto » Fös 16. Feb 2007 12:44

með alla drivera fyrir chipsettið hja þer?



Skjámynd

Höfundur
astro
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf astro » Fös 16. Feb 2007 20:21

Jájá.. reinstallaði og update'aði as well :l


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO