Er ekki einhver hér sem getur ráðlagt manni heilt varðandi flatsjónvarp.
Er að spá í verði sem er í kringum 150Þ.
32 tommur myndu duga vel.
Hvaða merki á maður að skoða - hvað ekki?
Hvað þarf maður að hafa í huga þegar maður kaupir svona tæki?
Eigið þið einhver svona tæki sem þið getið ráðlagt með?
Sé að tæki sem kosta um 50-70 Þ í usa eru hér á 130 - 150Þ.
Palm
Vantar ráðleggingar varðandi sjónvarp
32" LCD er örugglega málið fyrir þig fyrir þennan pening. Ef þú vilt fá stærri mynd (þ.e.a.s. stofan hjá þér rúmar stærra sjónvarp) þá geturðu líka skoðað Plasma, en þó með þeim fyrirvara um að myndin er enn að brennast nokkuð inn í plasmatækin (t.d. ef þú ert stanslaust með stillt á 4:3 í 16:9 tæki, þá eyðist tækið meira í 4:3 rammanum). Hins vegar gefur plasmatæknin náttúrulegri mynd sem líka fyrirgefur meira skort á myndgæðum í standard-definition á borð við Digital Ísland.
Þumalputtaregla er að fjarlægð áhorfanda frá skjánum eigi að vera 1,5-2x breiddin á myndfletinum.
Hvað varðar merkin, þá skipta þau nú heldur litlu máli í þessum verðflokki (að mínu mati). Flestir framleiðendur kaupa íhlutina í sjónvörpin (LCD skjáina) frá sömu framleiðendum, t.a.m. eru Sharp stórir framleiðendur að skjáunum fyrir no-name merki á markaðinum.
Ætli það skipti ekki mestu máli í þessum verðflokki að þú sért sáttur við lúkkið á tækinu, sumir vilja grá tæki, aðrir svört.
Gangi þér vel!
Þumalputtaregla er að fjarlægð áhorfanda frá skjánum eigi að vera 1,5-2x breiddin á myndfletinum.
Hvað varðar merkin, þá skipta þau nú heldur litlu máli í þessum verðflokki (að mínu mati). Flestir framleiðendur kaupa íhlutina í sjónvörpin (LCD skjáina) frá sömu framleiðendum, t.a.m. eru Sharp stórir framleiðendur að skjáunum fyrir no-name merki á markaðinum.
Ætli það skipti ekki mestu máli í þessum verðflokki að þú sért sáttur við lúkkið á tækinu, sumir vilja grá tæki, aðrir svört.
Gangi þér vel!
-
Palm
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 189
- Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Takk fyrir þessar ráðleggingar.
Vitið þið hvernig þetta sjónvarp er að virka?
http://www.elko.is/item.php?idcat=18&idsubcategory=210&idItem=4751
Panasonic 32'' LCD breiðtjald - TX32LX60F
Eru einhverjir fleiri með einhverjar ráðleggingar handa mér?
Vitið þið hvernig þetta sjónvarp er að virka?
http://www.elko.is/item.php?idcat=18&idsubcategory=210&idItem=4751
Panasonic 32'' LCD breiðtjald - TX32LX60F
Eru einhverjir fleiri með einhverjar ráðleggingar handa mér?
-
Yank
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
Hef persónulega mjög góða reynslu af þessu. Ekki keypt í Elko þó.
http://www.elko.is/item.php?idcat=18&id ... dItem=4690
http://www.elko.is/item.php?idcat=18&id ... dItem=4690
32" er fínt, svo framarlega sem þú ert ekki með of stóra stofu (situr lengra en ca 2m frá skjánum). Panasonic hafa mjög gott orðspor á sér, sérstaklega fyrir plasma, en þeir hafa fengið toppdóma fyrir plasmatækin sín.
Mér sýnist vera einhver umræða um þetta tæki (eða svipað) á avforums.com - sjá http://www.avforums.com/forums/showthread.php?t=312333&page=21
Mér sýnist vera einhver umræða um þetta tæki (eða svipað) á avforums.com - sjá http://www.avforums.com/forums/showthread.php?t=312333&page=21