Sælir vaktarar, ég rakst á þessa tvo skjái hjá Elko og vöktu þeir smá áhuga hjá mér.
Ég spyr hvort það sé einhver hér sem hefur reynslu eða þekkingu á þessum 2 skjáum eða getur bent mér á hvað væri skynsamlegri kaup. 20" eða 22" koma eingöngu til greina
http://www.elko.is/item.php?idcat=25&id ... dItem=5293
http://www.elko.is/item.php?idcat=25&id ... dItem=6363
LG eða Viewsonic?
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Hvorugan.
Held að þeir séu hvorugir spes, amk er þessi Viewsonic í ódýrustu línunni frá þeim og þeir hafa ekkert fengið neitt gasalega góða dóma.
VX línan frá þeim er fín.
LG veit ég í raun ekkert um en myndi halda að þetta væri frekar gamalt módel þar sem að Elko er að selja það.
Mæli með að þú bætir um 5 kalli við og takir Syncmaster 205BW í Kísildal eða þar sem hann er seldur.
Held að þeir séu hvorugir spes, amk er þessi Viewsonic í ódýrustu línunni frá þeim og þeir hafa ekkert fengið neitt gasalega góða dóma.
VX línan frá þeim er fín.
LG veit ég í raun ekkert um en myndi halda að þetta væri frekar gamalt módel þar sem að Elko er að selja það.
Mæli með að þú bætir um 5 kalli við og takir Syncmaster 205BW í Kísildal eða þar sem hann er seldur.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s