http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=12518
Þessi tölva er ný og ég keypti 2 SATA harðadiska í hana.
Og ég fékk alltaf þessi BLUE SCREEN.
Svo setti ég gamlan IDE disk og setti stýrikerfið á hann og þá virkaði allt......
En núna þegar ég nota þennan SATA disk sem geymslu staðinn fyrir að hafa stýrikerfi og forrit á honum, þá gerist þetta bara ALGJÖRLEGA RANDOM þegar ég reyni að setja filea á hann.....
http://i55.photobucket.com/albums/g151/ ... roblem.jpg
Og svo mappa þarna sem að inniheldur forrit sem hefur alltaf virkað, allt í einu get ég ekki opnað hana!?
http://i55.photobucket.com/albums/g151/ ... oblem2.jpg
Hinn SATA diskurinn sem er alveg eins LÆTUR EKKI SVONA.....
Hann er næstum fullur núna og ekkert svona vesen eins og með hinn.....
Er þessi harðadiskur bara ekki gallaður/bilaður/ónýtur?
P.S. Þessi þráður tengist ekkert þessum hérna..
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=12908
Þetta er allt önnur tölva...
Takk fyrir...........
*Breytt*
Og núna byrjar hann að væla útí aðra möppu staðinn fyrir System Volume Information
"E:\$Mft"
Ég er búinn að formata diskinn nokkrum sinnum. Búinn að stilla MFT upp í recommended stærð samkvæmt DiskKeeper, ég er líka búinn að keyra chkdsk /f við ræsingu. Og hann segir að aldrei neitt sé að!?
Mér finnst bara skrítið að þetta eru tveir nákvæmlega eins diskar og hinn hegðar sér eins og prúður piltur meðan að hinn er algjör bully
*Breytt*
Núna einfaldlega lockaði öll tölvan sig upp og ég kveikti á henni, þá er harði diskurinn bara einfaldlega búinn að slökkva á sér og ég get ekki kveikt á honum
http://i55.photobucket.com/albums/g151/ ... Error1.jpg
http://i55.photobucket.com/albums/g151/ ... Error2.jpg
http://i55.photobucket.com/albums/g151/ ... Error3.jpg
http://i55.photobucket.com/albums/g151/ ... Error4.jpg
Er þetta ekki bara gallað eintak? Á ég ekki rétt á að skipta?
Eða getur vandamálið felst í einhverju öðru?
P.S. Þessir harðadiskur hefur verið svona síðan ég keypti hann. Hann er ekkert gamall.....
Kveðja........