Finnur ekki D drifið


Höfundur
smuddi
Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
Póstar: 69
Skráði sig: Mið 17. Jan 2007 12:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Finnur ekki D drifið

Pósturaf smuddi » Mið 17. Jan 2007 12:26

Ég er í vandamálum með einn harðadiskinn minn.. tölvan mín fraus áðan og ég neyddist til að reboota.

Eftir rebootið finnur tölvan ekki einn harðadiskinn. :( :(

einhverjar hugmyndir?




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 17. Jan 2007 12:32

En ef þú ferð í disk management .. kemur hann fram þar ?


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Höfundur
smuddi
Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
Póstar: 69
Skráði sig: Mið 17. Jan 2007 12:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf smuddi » Mið 17. Jan 2007 16:32

nei hann kemur ekki fram þar.
Ég keyri Add Hardware en finn hann ekki heldur þannig..

Fyrst þegar þetta gerðist þa fraus tölvan, ég rebootaði og diskurinn var ekki til staðar.. svo eftir sma tima þegar ég fór og kom aftur heim þá fann ég hann.. svo gerðist aftur áðan.. tölvan fraus.. ég þurfti að restarta og nuna finnur hun ekki diskinn..

Hef enga hugmynd um hvað gæti verið að..




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Fim 18. Jan 2007 00:21

Opnaðu kassan, skiptu um snúrur, eða bara einfaldlega prófaðu eitthvað.....


Ég lenti í þessu fyrir stuttu síðan með SATA disk, og ég skipti um data snúru og fór yfir plögga þá virkaði allt.....




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 18. Jan 2007 08:31

Einmitt.. unpluggaðu hann startaðu .. settu hann aftur í.. nýjar snúrur, skiptu um tengi á móðurborðinu .. þ.e prufaðu annað sata tengi eða ide tengið sem CD drifið fer í .


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Höfundur
smuddi
Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
Póstar: 69
Skráði sig: Mið 17. Jan 2007 12:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf smuddi » Fim 18. Jan 2007 19:24

ja ég gerði það neflega einmitt.. ég opnaði kassann.. og unpluggaði og pluggaði aftur data snúrunum.. er með SATA diska btw.. og já nuna finn ég hann og hann hefur ekki dottið út neitt hingað til.. lennt i iþessu áður fyrir rum hálfu ári síðan en það var bara einu sinni og hann kom strax þá.. Þetta er frekar wierd dæmi..

en thx anyway :D




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Fim 18. Jan 2007 19:36

akkúrat gallinn við sata snúrurnar, þær festast eiginlega ekki nægilega vel í og plöggin eru eitthvað svo "kellinga leg"




Höfundur
smuddi
Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
Póstar: 69
Skráði sig: Mið 17. Jan 2007 12:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf smuddi » Fim 18. Jan 2007 23:24

jam tok eftir þvi nuna.. samt þegar ég opnaði turninn leit það ut fyrir að þær væru allveg vel tengdar en greinilega ekki..

svo veit maður aldrei hvenær hardware verður tengt þráðlaust inni í turninum=D það væri skrautlegt..