Vandamál að Yfirklukka ATI X1950-pro

Skjámynd

Höfundur
Mazi!
+EH l33T M@$TEr
Póstar: 1337
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 4
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vandamál að Yfirklukka ATI X1950-pro

Pósturaf Mazi! » Þri 09. Jan 2007 19:20

Sælir vaktarar.

keipti mér ATI X1950-pro og er að reyna Overclocka það. Notaði Pstrip í að overclocka
og alltaf þegar ég hreyfði eitt MHZ í Pstrip bara fór skjárinn í rugl svo ég náði mér í ATITOOL og prufa að Overclocka, þar þá verður bara skjárinn svartur í hvert skipti sem ég sem ég geri eitthvað, og ég þarf að restarta :evil:

er þetta eitthvað þekkt vesen með þetta kort?. er með Sapphire kortið sem er í kísildal: http://kisildalur.is/?p=2&id=317

Væri vel þeginn hjálp þarsem þetta kort hentar mér hreynlega ekki ef ég get ekki Overclockað það! :x


| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |

Skjámynd

Höfundur
Mazi!
+EH l33T M@$TEr
Póstar: 1337
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 4
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mið 10. Jan 2007 11:15

Er bara enginn sem mælir með betra forriti eða einhverju? :(


| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |


Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál að Yfirklukka ATI X1950-pro

Pósturaf Birkir » Mið 10. Jan 2007 11:32

Mazi! skrifaði:Væri vel þeginn hjálp þarsem þetta kort hentar mér hreynlega ekki ef ég get ekki Overclockað það! :x


Af hverju ekki?




BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Mið 10. Jan 2007 11:38

Benchmark ? og svo er hann lika að fara að keppa við mig í 3dmark05


Spjallhórur VAKTARINNAR

Skjámynd

Höfundur
Mazi!
+EH l33T M@$TEr
Póstar: 1337
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 4
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál að Yfirklukka ATI X1950-pro

Pósturaf Mazi! » Mið 10. Jan 2007 12:21

Birkir skrifaði:
Mazi! skrifaði:Væri vel þeginn hjálp þarsem þetta kort hentar mér hreynlega ekki ef ég get ekki Overclockað það! :x


Af hverju ekki?


vill fá eitthvað útúr þessu! er vanur að spara mér pening svona í staðinn fyrir að kaupa mér hluti fyrir eitthvað XX PRIZE! :?


| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |


Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál að Yfirklukka ATI X1950-pro

Pósturaf Tjobbi » Mið 10. Jan 2007 12:26

Mazi! skrifaði:Sælir vaktarar.

keipti mér ATI X1950-pro og er að reyna Overclocka það. Notaði Pstrip í að overclocka
og alltaf þegar ég hreyfði eitt MHZ í Pstrip bara fór skjárinn í rugl svo ég náði mér í ATITOOL og prufa að Overclocka, þar þá verður bara skjárinn svartur í hvert skipti sem ég sem ég geri eitthvað, og ég þarf að restarta :evil:

er þetta eitthvað þekkt vesen með þetta kort?. er með Sapphire kortið sem er í kísildal: http://kisildalur.is/?p=2&id=317

Væri vel þeginn hjálp þarsem þetta kort hentar mér hreynlega ekki ef ég get ekki Overclockað það! :x


Spurðu Guðjón að þessu, hann á að vera klár á sínum vörum.




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Mið 10. Jan 2007 12:29

Guðbjartur.




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál að Yfirklukka ATI X1950-pro

Pósturaf Birkir » Mið 10. Jan 2007 12:30

Mazi! skrifaði:
Birkir skrifaði:
Mazi! skrifaði:Væri vel þeginn hjálp þarsem þetta kort hentar mér hreynlega ekki ef ég get ekki Overclockað það! :x


Af hverju ekki?


vill fá eitthvað útúr þessu! er vanur að spara mér pening svona í staðinn fyrir að kaupa mér hluti fyrir eitthvað XX PRIZE! :?


Ertu enn að spara þér pening þegar þút t.d. kaupir þér vatnskælingu til að geta yfirklukkað?



Skjámynd

Höfundur
Mazi!
+EH l33T M@$TEr
Póstar: 1337
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 4
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál að Yfirklukka ATI X1950-pro

Pósturaf Mazi! » Mið 10. Jan 2007 13:40

Birkir skrifaði:
Mazi! skrifaði:
Birkir skrifaði:
Mazi! skrifaði:Væri vel þeginn hjálp þarsem þetta kort hentar mér hreynlega ekki ef ég get ekki Overclockað það! :x


Af hverju ekki?


vill fá eitthvað útúr þessu! er vanur að spara mér pening svona í staðinn fyrir að kaupa mér hluti fyrir eitthvað XX PRIZE! :?


Ertu enn að spara þér pening þegar þút t.d. kaupir þér vatnskælingu til að geta yfirklukkað?


Nei kanski ekki, en þetta er bara partur af áhugamáli! :?

En hringdi í kísildal og fékk leiðbeiningar ætla að prufa þær :)


| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6596
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 366
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál að Yfirklukka ATI X1950-pro

Pósturaf gnarr » Mið 10. Jan 2007 13:50

Tjobbi skrifaði:Spurðu Guðjón að þessu, hann á að vera klár á sínum vörum.


Það er nú ekki hluti af ábyrgð að maður geti yfirklukkað, heldur eiginlega akkúrat öfugt, það fyrnir ábyrgð í flestum tilfellum. Hinsvegar er Guðbjartur svo mikill engill að hann hjálpar öllum :lol:


"Give what you can, take what you need."


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 10. Jan 2007 15:31

Er ekki X1950 bara yfirklukkuð út´gáfa af X1900 með nýrri kælingu og GDDR4 minni ?


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Höfundur
Mazi!
+EH l33T M@$TEr
Póstar: 1337
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 4
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mið 10. Jan 2007 17:26

Er búinn að finna útúr þessu... var bara vesen með Driverana næ bara lítið að overclocka minnið en Kjarnin alveg ríkur upp!!! :twisted:
ég og brynjar erum að fara í Benchmark keppni :twisted: skelli Radiatornum bara í klakavatn og overclocka!!!


| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |


Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tjobbi » Mið 10. Jan 2007 22:05

Birkir skrifaði:Guðbjartur.


Æjj meina það ... :8)




Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Taxi » Mið 10. Jan 2007 23:37

Mazi! skrifaði:Er búinn að finna útúr þessu... var bara vesen með Driverana næ bara lítið að overclocka minnið en Kjarnin alveg ríkur upp!!! :twisted:
ég og brynjar erum að fara í Benchmark keppni :twisted: skelli Radiatornum bara í klakavatn og overclocka!!!


Virkaði þetta eins og við töluðum um ?

Hvort notaðir þú Powerstrip eða ATI tools. :?:

Hvað fór kjarninn hátt, 600+,kannski í 625 \:D/

ATI rules :twisted: sorry Brynjar. :lol:




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1282
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mið 10. Jan 2007 23:59

Síðast þegar ég vissi var kjarninn í 675 hjá honum ;) sem er sjúkt :lol:




BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Fim 11. Jan 2007 00:28

Taxi skrifaði:
Mazi! skrifaði:Er búinn að finna útúr þessu... var bara vesen með Driverana næ bara lítið að overclocka minnið en Kjarnin alveg ríkur upp!!! :twisted:
ég og brynjar erum að fara í Benchmark keppni :twisted: skelli Radiatornum bara í klakavatn og overclocka!!!


Virkaði þetta eins og við töluðum um ?

Hvort notaðir þú Powerstrip eða ATI tools. :?:

Hvað fór kjarninn hátt, 600+,kannski í 625 \:D/

ATI rules :twisted: sorry Brynjar. :lol:


Sannreyni það bara að nvidia eru betri en ati :D


Spjallhórur VAKTARINNAR

Skjámynd

Höfundur
Mazi!
+EH l33T M@$TEr
Póstar: 1337
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 4
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Fim 11. Jan 2007 00:57

Taxi skrifaði:
Mazi! skrifaði:Er búinn að finna útúr þessu... var bara vesen með Driverana næ bara lítið að overclocka minnið en Kjarnin alveg ríkur upp!!! :twisted:
ég og brynjar erum að fara í Benchmark keppni :twisted: skelli Radiatornum bara í klakavatn og overclocka!!!


Virkaði þetta eins og við töluðum um ?

Hvort notaðir þú Powerstrip eða ATI tools. :?:

Hvað fór kjarninn hátt, 600+,kannski í 625 \:D/

ATI rules :twisted: sorry Brynjar. :lol:


þetta er allt að svínvirka! er bara búinn að nota aðalega ATITOOLS :D

er að Nauðga vélini smá! er með 2 Vantec Tornado viftur af kraftmestu gerðini sem blása á kortið!það er í rétt 30c Stock :8) og örrin er í 18c Stock!!! :8) búinn að setja hann í 2.6ghz ætla að fínstilla aðeins betur...
Viðhengi
O.jpg
Overclocking!!!!
O.jpg (128.68 KiB) Skoðað 2412 sinnum


| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Fim 11. Jan 2007 12:17

BrynjarDreaMeR skrifaði:
Taxi skrifaði:
Mazi! skrifaði:Er búinn að finna útúr þessu... var bara vesen með Driverana næ bara lítið að overclocka minnið en Kjarnin alveg ríkur upp!!! :twisted:
ég og brynjar erum að fara í Benchmark keppni :twisted: skelli Radiatornum bara í klakavatn og overclocka!!!


Virkaði þetta eins og við töluðum um ?

Hvort notaðir þú Powerstrip eða ATI tools. :?:

Hvað fór kjarninn hátt, 600+,kannski í 625 \:D/

ATI rules :twisted: sorry Brynjar. :lol:


Sannreyni það bara að nvidia eru betri en ati :D


Þetta sannar ekki neitt og þú veist það.




BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Fim 11. Jan 2007 12:26

SolidFeather skrifaði:
BrynjarDreaMeR skrifaði:
Taxi skrifaði:
Mazi! skrifaði:Er búinn að finna útúr þessu... var bara vesen með Driverana næ bara lítið að overclocka minnið en Kjarnin alveg ríkur upp!!! :twisted:
ég og brynjar erum að fara í Benchmark keppni :twisted: skelli Radiatornum bara í klakavatn og overclocka!!!


Virkaði þetta eins og við töluðum um ?

Hvort notaðir þú Powerstrip eða ATI tools. :?:

Hvað fór kjarninn hátt, 600+,kannski í 625 \:D/

ATI rules :twisted: sorry Brynjar. :lol:


Sannreyni það bara að nvidia eru betri en ati :D


Þetta sannar ekki neitt og þú veist það.


Jú X1950Pro á að vera "jafnoki" 7900gt og þá er ég sð sýna fram á það að 7900gt er betra en x1950pro.........

PS: erum komnir með bench allt stock ....... gerum allt oc í dag!


Spjallhórur VAKTARINNAR


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 11. Jan 2007 13:35

HA HA HA HA

Ekki reyna að bera saman 7900GT og X19*XX línuna.

X1900 línan er miklu betri sama hvernig þú lítur á þetta.

Gott dæmi er Ghost Recon AW, Hann virkar ekki í High stillingum nema með ATI X1900 korti og hann er skilar fleiri FPS á sömu stillingum og 7900GT.

Öll Benchmark test geta einnig sýnt þér fram á þetta.

Einnig hefur Ati töluvert betri myndgæði en Nvidia kortið og auðvitað ræður ATI við HDR og FSAA á sama tíma sem NVIDIA gerir ekki ;)

[url]http://www23.tomshardware.com/graphics.html?modelx=33&model1=521&model2=586&chart=214[/url]

Þarna sýni ég t.d fram á 30FPS mun á þessum kortum og allir leikir og test sem ég gáði að sýndu fram á það sama. Nánast alltaf um 25-40FPS munur á þessum kortum. Hence ATI kortið er töluvert öflugra kort ;)

7900GT er samt hrikalega gott kort engu að síður en þetta hjá ykkur hvorki sannar né staðfestir eitt né neitt :!:


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Fim 11. Jan 2007 15:30

ÓmarSmith skrifaði:HA HA HA HA

Ekki reyna að bera saman 7900GT og X19*XX línuna.

X1900 línan er miklu betri sama hvernig þú lítur á þetta.

Gott dæmi er Ghost Recon AW, Hann virkar ekki í High stillingum nema með ATI X1900 korti og hann er skilar fleiri FPS á sömu stillingum og 7900GT.

Öll Benchmark test geta einnig sýnt þér fram á þetta.


Einnig hefur Ati töluvert betri myndgæði en Nvidia kortið og auðvitað ræður ATI við HDR og FSAA á sama tíma sem NVIDIA gerir ekki ;)

[url]http://www23.tomshardware.com/graphics.html?modelx=33&model1=521&model2=586&chart=214[/url]

Þarna sýni ég t.d fram á 30FPS mun á þessum kortum og allir leikir og test sem ég gáði að sýndu fram á það sama. Nánast alltaf um 25-40FPS munur á þessum kortum. Hence ATI kortið er töluvert öflugra kort ;)

7900GT er samt hrikalega gott kort engu að síður en þetta hjá ykkur hvorki sannar né staðfestir eitt né neitt :!:



Hann er að tala um X1950 Pro kort ekki XTX :roll:

bæði kortin eru frekar jöfn


http://www23.tomshardware.com/graphics. ... &chart=199

http://www23.tomshardware.com/graphics. ... &chart=219




BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Fim 11. Jan 2007 15:32

SolidFeather skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:HA HA HA HA

Ekki reyna að bera saman 7900GT og X19*XX línuna.

X1900 línan er miklu betri sama hvernig þú lítur á þetta.

Gott dæmi er Ghost Recon AW, Hann virkar ekki í High stillingum nema með ATI X1900 korti og hann er skilar fleiri FPS á sömu stillingum og 7900GT.

Öll Benchmark test geta einnig sýnt þér fram á þetta.


Einnig hefur Ati töluvert betri myndgæði en Nvidia kortið og auðvitað ræður ATI við HDR og FSAA á sama tíma sem NVIDIA gerir ekki ;)

[url]http://www23.tomshardware.com/graphics.html?modelx=33&model1=521&model2=586&chart=214[/url]

Þarna sýni ég t.d fram á 30FPS mun á þessum kortum og allir leikir og test sem ég gáði að sýndu fram á það sama. Nánast alltaf um 25-40FPS munur á þessum kortum. Hence ATI kortið er töluvert öflugra kort ;)

7900GT er samt hrikalega gott kort engu að síður en þetta hjá ykkur hvorki sannar né staðfestir eitt né neitt :!:



Hann er að tala um X1950 Pro kort ekki XTX :roll:

bæði kortin eru frekar jöfn


http://www23.tomshardware.com/graphics. ... &chart=199

http://www23.tomshardware.com/graphics. ... &chart=219


ætlaði eimitt að fara að segja þetta!


Spjallhórur VAKTARINNAR


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 12. Jan 2007 12:56

HeHe

My Bad.


En samt, ég er alveg viss um að ATI kortið er betra og skilar betri myndgæðum.

Er þó pottþéttur á því að 7900 kortið klukkast meira.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Fös 12. Jan 2007 13:32

En eitt sem er óþolandi að Nvidia tekur Ati í görn í öllu með OpenGL bara af því að Ati er fífl með driver support :evil:


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 12. Jan 2007 13:58

and who gives a rats ass ;)

ég hef ALDREI lent í e-u OpenGl veseni.

En hver er annars munurinn á því eða D3D ?


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s