Widescreen skjáir og ATi kort

Skjámynd

Höfundur
Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Reputation: 10
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Widescreen skjáir og ATi kort

Pósturaf Demon » Mán 08. Jan 2007 11:51

Er einhver hérna inni að lenda í vandamálum með ATi kort og widescreen skjáinn sinn?

Það vill svo til að margir gamlir leikir bjóða aðeins uppá 4:3 aspect ratio upplausnir og ekki er gaman að spila þá í widescreen skjá sem strekkir það yfir í widescreen.

Hinsvegar þá er valmöguleiki í mörgum driverum (ATi og Nvidia) að haka við "preserve aspect ratio" og þá geturðu spilað gamla slagara (eins og Starcraft) á widecreen skjá í fullscreen án þess að myndin strekkist til hliðanna. Það koma black bars á hliðunum (svona eins og flestir eru vanir undir og yfir widescreen mynd (á non widescreen sjónvarpi.

Anyways...þessi fídus VIRKAR EKKI á ATi driverum (fyrir marga skjái allavegana).
Virkar í það minnsta ekki fyrir mig, ég er með Radeon 9700 kort og Samsung Syncmaster 205BW (1680x1050 native upplausn).
Ég setti hinsvegar gamalt geforce 4mx kort í ganni í tölvuna og jájá, þessi fídus svínvirkar á nivida driverum, fáranlegt!

Hefur einhver lent í þessu og er hugsanlega með lausn (link á drivers) á þessu?

Ef ekki þá er ég að leita að nvidia korti sem kemur í stað 9700unnar hjá mér, ég get ekki hugsað mér að spila warcraft 3 í window eða með myndina strekkta út.




Dabbz
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Fös 15. Des 2006 00:24
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Widescreen skjáir og ATi kort

Pósturaf Dabbz » Mán 08. Jan 2007 13:18

Demon skrifaði:Er einhver hérna inni að lenda í vandamálum með ATi kort og widescreen skjáinn sinn?

Það vill svo til að margir gamlir leikir bjóða aðeins uppá 4:3 aspect ratio upplausnir og ekki er gaman að spila þá í widescreen skjá sem strekkir það yfir í widescreen.

Hinsvegar þá er valmöguleiki í mörgum driverum (ATi og Nvidia) að haka við "preserve aspect ratio" og þá geturðu spilað gamla slagara (eins og Starcraft) á widecreen skjá í fullscreen án þess að myndin strekkist til hliðanna. Það koma black bars á hliðunum (svona eins og flestir eru vanir undir og yfir widescreen mynd (á non widescreen sjónvarpi.

Anyways...þessi fídus VIRKAR EKKI á ATi driverum (fyrir marga skjái allavegana).
Virkar í það minnsta ekki fyrir mig, ég er með Radeon 9700 kort og Samsung Syncmaster 205BW (1680x1050 native upplausn).
Ég setti hinsvegar gamalt geforce 4mx kort í ganni í tölvuna og jájá, þessi fídus svínvirkar á nivida driverum, fáranlegt!

Hefur einhver lent í þessu og er hugsanlega með lausn (link á drivers) á þessu?

Ef ekki þá er ég að leita að nvidia korti sem kemur í stað 9700unnar hjá mér, ég get ekki hugsað mér að spila warcraft 3 í window eða með myndina strekkta út.



Ertu að nota, Catalyst Control Center?




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 08. Jan 2007 13:20

Í flestum leikjum getur þú opnað config fælinn og breytt upplausninni manual í 1680 x 1050.

ég amk gerði þetta með BF2 BF2142, FEAR og fleiri leiki.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Höfundur
Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Reputation: 10
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Demon » Mán 08. Jan 2007 13:50

ÓmarSmith skrifaði:Í flestum leikjum getur þú opnað config fælinn og breytt upplausninni manual í 1680 x 1050.

ég amk gerði þetta með BF2 BF2142, FEAR og fleiri leiki.


Veit vel af því, er vel að mér í svoleiðis fikti.

Er að tala um gamla leiki sem svoleiðis fikt er ekki mögulegt.

T.d. Warcraft 3 og starcraft.
(það er að vísu hægt að stilla á WS upplausn í War3 en það er bara það sama og að taka myndina og strekkja hana í widescreen)



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mán 08. Jan 2007 19:39



"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Höfundur
Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Reputation: 10
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Demon » Þri 09. Jan 2007 01:21



Vissi af þessari, hún hefur ekki lausnina.



Skjámynd

Höfundur
Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Reputation: 10
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Widescreen skjáir og ATi kort

Pósturaf Demon » Þri 09. Jan 2007 01:25

Dabbz skrifaði:
Ertu að nota, Catalyst Control Center?


Jamm, þegar ég er með official drivers inná. Er að sjálfsögðu búinn að prófa nokkuð marga drivers...gamla og svo omega.