Ég fann þetta Volt mod á netinu http://www.ocworkbench.com/2005/asrock/ ... guide2.htm
Þetta er mjög einfalt volt mod mæliði með þessu ?
Ég er að nota AMD Opteron 165 sem er dual core örgjörvi virkar þetta mod með honum?
Svo er eitt enn ég er búinn að reyna að overclocka örgjörvann svo þegar ég er kominn yfir 2.3 ghz þá hættir tölvan að detecta IDE eða eitthvað svoleiðis detectar ekki hörðu diskana og drifið er það tengt því að það vantar meira volt á örgjörvann ?
Kv. Arinn
AsRock Dual Sata2 Vcore mod
-
gnarr
- Kóngur
- Póstar: 6596
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 366
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Nei, það er frekar tengt því að þú sért ekki með PCI lock í gangi.
Annars virðist þetta vera mjög auðvelt og sniðugt mod. Ef þú getur, notaðu þá conductive ink. Þá er mun auðveldara fyrir þig að hreinsa það burt.
Hérna er líka socket mod fyrir 939 http://forums.ocworkbench.com/bbs/showpost.php?p=389097&postcount=5

Annars virðist þetta vera mjög auðvelt og sniðugt mod. Ef þú getur, notaðu þá conductive ink. Þá er mun auðveldara fyrir þig að hreinsa það burt.
Hérna er líka socket mod fyrir 939 http://forums.ocworkbench.com/bbs/showpost.php?p=389097&postcount=5

"Give what you can, take what you need."
-
@Arinn@
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1282
- Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
- Reputation: 1
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég er sko með overclock mode stillt á async eins og þú sagðir mér.... Er það málið eða ?
Og eitt annað er alveg í lagi að gera moddið sem ég postaði ? Vegna þess að það stendur að það sé fyrir Venice core var svona ða spá hvort það bíttaði einhverju. ? Má ég alveg gera það mod með opteron 165 dual core ?
Og eitt annað er alveg í lagi að gera moddið sem ég postaði ? Vegna þess að það stendur að það sé fyrir Venice core var svona ða spá hvort það bíttaði einhverju. ? Má ég alveg gera það mod með opteron 165 dual core ?