SATA vandræði


Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

SATA vandræði

Pósturaf Harvest » Þri 02. Jan 2007 13:35

Daginn

Mig langaðui að vita hvað væri að hérna hjá mér... þannig er að ég er með 4 harða diska í tölvunni (allt sata) en það eru 8 SATA tengi á móðurborðinu. Svo kom vinur minn í heimsókn um daginn með sinn SATA disk sem tölvan bara vildi ekki finna (sata tengjunum er þannig upp raðað að það eru 4 tengi á einum stað á borðinu en svo eru önnur 4 annarstaðar).

Diskurinn fer allveg í gang og svoleiðis en tölvan bara vill ekki finna hann (hvorki inn í my computer eða inní management dótinu þarna). Mér finst þetta mjög skrítið en bara skil ekki hvað er að.


Getiði eitthvað hjálpað mér með svona vandræði? eða bent mér á hvað ég sé að gera vitlaust?




Tappi
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Fim 22. Jún 2006 11:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tappi » Þri 02. Jan 2007 14:30

Það væri gott ef þú mundir segja hvaða týpu af móðurborði þú ert með. En það getur verið að hin 4 sata tengin séu ætluð fyrir raid... eða að móðurborðið styðji ekki sata2 og diskurinn sé SATA2(stundum er það jumper stilling á disknum)



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Þri 02. Jan 2007 15:45

Tappi skrifaði:Það væri gott ef þú mundir segja hvaða týpu af móðurborði þú ert með. En það getur verið að hin 4 sata tengin séu ætluð fyrir raid... eða að móðurborðið styðji ekki sata2 og diskurinn sé SATA2(stundum er það jumper stilling á disknum)

SATA2 er bara feature set og hefur ekkert með compatibility að gera. Ef móðurborðið er ekki með sata2 compatibility þá eru þeir möguleikar bara ekki til staður og tölvan hefur ekki góðs af en diskurinn virkar 100%
Tölvan finnur það bara sjálf út, á ekki að vera neinn jumper tengdur þessu.

Ég myndi veðja á að þetta séu smá stillingar í BIOS sem þú þurfir að athuga. Minnir að á sumum borðum geturu kveikt á auka sata controller á borðinu þó ekki alveg viss.




Tappi
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Fim 22. Jún 2006 11:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tappi » Þri 02. Jan 2007 16:09

Pandemic skrifaði: á ekki að vera neinn jumper tengdur þessu.

Kannski er það mismunandi. Ég lenti í rugli þegar ég var með svona disk stilltan á 1.5Gb/s og móðurborðið var sata2
Viðhengi
sata.jpg
Seagate Barracuda 7200.10
sata.jpg (50.87 KiB) Skoðað 1143 sinnum




Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Þri 02. Jan 2007 16:16

Takk fyrir commentin... enn hefur mér ekkert tekist í þessum málum.

Móðurborðið er Lanparty UT nF4 SLI-DR

Þetta er náttúrulega ekkert nýjasta nýtt neitt (þessvegna fanst mér skrítið af hverju það voru svona mörg SATA tengi)... ég er búinn að fara í gegnum BIOS stillingar og ég get ekki séð neitt af viti til að koma þessu í gang.




Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Þri 02. Jan 2007 16:18

Hvernig virka svona jumper stillingar??? hvað á ég að gera með þær?




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Þri 02. Jan 2007 17:32

Ég er með svona Lanparty líka..

önnur grúppan af tengjunum er bara venjulegt SATA..

Hin grúppan er RAID stýrð eitthvað..
Ertu með RAID driverana hjá þér installaða? ég er neflilega með 5 sata diska í minni vél og það er ekkert vesen




Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Þri 02. Jan 2007 17:50

Hmm... ég var sko með 2 diska áður RATE-aða (raid 0 eða eitthvað) en svo breytti ég þessu fyrir nokkrum dögum og bætti einum disk við. Þá voru þeir orðnir 4. Svo kom félagi minn með sinn disk en við náðum ekki að tengja hann nema að taka allavega einn annan úr sambandi.

Hvernig sé ég hvort ég sé með þessa drivera installaða og hvar fæ ég þá? eiga þá þessi tengi að virka?




Tappi
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Fim 22. Jún 2006 11:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tappi » Þri 02. Jan 2007 18:03

Þú ættir að sjá það í device manager(control panel->System->Hardware)
Ef það vantar ætti að vera gulur þríhyrningur fyrir einhver raid controller.

En ég googlaði speccana fyrir móðurborðið þitt og fann þetta:
Four Serial ATA ports supported by the nForce4 SLI chip
- SATA speed up to 3Gb/s
- RAID 0, RAID 1, RAID 0+1 and JBOD
- NVIDIA RAID allows RAID arrays spanning across Serial ATA and Parallel ATA
Four Serial ATA ports supported by the Silicon Image Sil 3114 chip
- SATA speed up to 1.5Gb/s
- RAID 0, RAID 1, RAID 0+1 and RAID 5

Þú ert semsagt með 4 SATAII og 4 SATA sem nota sitthvort chipsettið og bæði styðja raid.




Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Mið 03. Jan 2007 12:32

En ég googlaði speccana fyrir móðurborðið þitt og fann þetta:


Gáfaður ég að fatta þetta ekki....Google is more powerful than u think!

Takk fyrir þetta... þetta hjálpaði mikið... nú er bara að sjá hvort að þetta virki ekki :P

Veistu hvort ég þurfi að virka annan bunnkann af SATA eitthvað sérstaklega?