Fáránlegt vandamál


Höfundur
Alcatraz
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Mán 17. Apr 2006 16:50
Reputation: 6
Staðsetning: Hér og þar
Staða: Ótengdur

Fáránlegt vandamál

Pósturaf Alcatraz » Þri 05. Des 2006 18:41

Sælir vaktarar.

Nú er ég að lenda í einhverjum fáránlegum vandræðum. Ég er að fá einhverskonar "línur" á skjáinn þegar eitthvað hreyfist, s.s. það sem hreyfist fær þessar "línur." Ég tók eftir þessu þegar ég kveikti á Titan Quest og hef verið að skoða þetta síðan þá. Þetta gerist ekki bara í leikjum, ég get fært þess vegna mynd í paint sjálfur með músinnji og þá koma þessar línur. Afar erfitt að útskýra en ef einhver kannast við slíkt vandamál eða vill vita meira (þá berst ég við að útskýra þetta aðeins betur...) endilega svarið þá þessum þræði.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6596
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 366
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 05. Des 2006 18:58

Þetta kallast "Tearing" Þú getur lagað þetta í leikjum með því að setja Vsync í gang.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Alcatraz
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Mán 17. Apr 2006 16:50
Reputation: 6
Staðsetning: Hér og þar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Alcatraz » Þri 05. Des 2006 19:10

Magnað, takk kærlega, skaust í Nvidia settings og lagaði þetta.




Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Þri 02. Jan 2007 02:45

Takk kærlega...þetta hjálpaði mér líka :D

hélt alltaf að skjárinn væri eitthvað fucked up :P

you are the man gnarr