Er búinn að fylla báða IDE diskana mína (250+80GB) svo ég ætla nú að fara versla mér nýja. Veit ekki alveg hvað ég þarf mikið pláss en miðum við allavega 200GB+ eða um það bil..
Svo ég var að velta því fyrir mér, hvort ég ætti að kaupa mér IDE eða SATA stýringu, hvort er hagstæðara miðað við verð per Gigabyte\hraði ? Vona að einhver hérna geti komið með links á einhver góð kaup..
Það eru engin Sata tengi á móðurborðinu, einungis 2 IDE kapal tengi, og 2 tengi á hverri snúru. Er að nota 3/4 tengjunum. Er þá best að kaupa sér 250GB IDE ?
Veit þetta er svolítið langt og kannski einhverjir útúrsnúningar en ég vona að meginmálið skiljist allavega.
Meira pláss [hdd] Hvað eru bestu kaupin ?
-
Viktor
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6855
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Meira pláss [hdd] Hvað eru bestu kaupin ?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Fumbler
- spjallið.is
- Póstar: 493
- Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
- Reputation: 25
- Staðsetning: Vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hérna er smá tafla sem ég hennti upp af núverandi verði á Hdd á verðvaktinni.
Á þessu sérð að besta verð pr. GB er á 300GB ATA disk eða 31,50kr pr GB svo koma 250GB ATA og SATA diskar mjög nálægt og síðan 400 GB af báðum gerðum með 31,88 kr pr. GB
Á þessu sérð að besta verð pr. GB er á 300GB ATA disk eða 31,50kr pr GB svo koma 250GB ATA og SATA diskar mjög nálægt og síðan 400 GB af báðum gerðum með 31,88 kr pr. GB
Kóði: Velja allt
Stærð í GB Verð Verð pr. GB
SATA
750 39.750 53,00
500 21.950 43,90
400 12.750 31,88
320 10.750 33,59
300 10.990 36,63
250 7.950 31,80
200 8.170 40,85
160 6.850 42,81
120 7.410 61,75
150 24.950 166,33
74 14.742 199,22
36,7 9.779 266,46
ATA
500 21.750 43,50
400 12.750 31,88
300 9.450 31,50
250 7.950 31,80
200 7.690 38,45
160 6.250 39,06
120 6.935 57,79-
Viktor
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6855
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur