Tengja Logitech X-530 kerfi við sjónvarp

Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Tengja Logitech X-530 kerfi við sjónvarp

Pósturaf MuGGz » Fös 29. Des 2006 14:51

Sælir,

var svona að spá hvort einhverjir hérna inni hafa prufað að tengja Logitech X-530 kerfi við venjulegt Tv, eða við xbox eða eitthvað svoleiðis ?




Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tjobbi » Fös 29. Des 2006 23:32

Ég er með 2.1 settið af þessu tengt við tv í gegnum dvd spilarann minn

Kann ekki að lýsa tenglunum sem ég á svo ég læt bara fylgja myndir með, eins og sagt er ein mynd segir þúsund orð :)

Öll stykkin fékk ég bara í sjónvarpsmiðstöðinni, kostaði einhvern 500-700 kall :wink:
Viðhengi
Picture 011.jpg
Picture 011.jpg (24.89 KiB) Skoðað 2661 sinnum
Picture 008.jpg
Picture 008.jpg (16.71 KiB) Skoðað 2661 sinnum
Picture 005.jpg
Picture 005.jpg (23.48 KiB) Skoðað 2661 sinnum



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Fös 29. Des 2006 23:57

hvernig er þetta að virka ?



Skjámynd

stjanij
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Lau 30. Des 2006 00:04

tjobbi, flott lýsing og myndir :) meira svona vaktarar. þetta er alvöru hjálp




Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tjobbi » Lau 30. Des 2006 01:21

MuGGz skrifaði:hvernig er þetta að virka ?


Heyrðu þetta er að virka alveg frábærlega hjá mér, ekkert vesen og flottur hljómur.

skaðar heldur ekki að það er hægt að stilla á allskonar effecta á dvd spilaranum minum :8)



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Lau 30. Des 2006 01:28

smíðar bara svona tengi sjálfur lítið mál,, I did it.




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Lau 30. Des 2006 01:50

5.1 er ekki það sama og 2.1
2.1 notar einn kapal fyrir allt hljóð
5.1 notar 3, 1 fyrir fram, 1 fyrir bak og 1 fyrir miðjuhátalara og bassabox

það er til einhvern módúla sem gerir þetta, þekki þetta ekki nógu vel til að segja eitthvað um þetta



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Lau 30. Des 2006 03:01

verður s.s. eitthvað vesen að tengja þetta við tv-ið mitt ? :?



Skjámynd

stjanij
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Lau 30. Des 2006 11:31

MuGGz skrifaði:verður s.s. eitthvað vesen að tengja þetta við tv-ið mitt ? :?


það er ekkert gaman af þessu ef ekki er smá vesen :wink:




Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tjobbi » Lau 30. Des 2006 13:25

DoRi- skrifaði:5.1 er ekki það sama og 2.1
2.1 notar einn kapal fyrir allt hljóð
5.1 notar 3, 1 fyrir fram, 1 fyrir bak og 1 fyrir miðjuhátalara og bassabox

það er til einhvern módúla sem gerir þetta, þekki þetta ekki nógu vel til að segja eitthvað um þetta


þegar þú tengir 5.1 þá tengiru eina snúru í tölvuna ekki þrjár.

ætti þetta ekki að vera sama batteríið með tv?



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Lau 30. Des 2006 15:08

mmmm nei.. þú tengir 3 snúrur með 5.1 er það ekki ?



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Lau 30. Des 2006 15:32

Það eru 3 ef þú ert að nota analog, bara 1 ef þú ert með digital.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Lau 30. Des 2006 17:08

Bara býrð til (mini-jack í RCA) og notar grænu snúruna og tengir í mini-jackin sem þú bjóst til og Rauða og hvíta partinn í RCA portið á sjónvarpinu þínu sem er í samsvarandi litum.

Þetta kerfi mun aldrei virka sem 5,1 við sjónvarpið bara 2,1 þar sem þú þyrftir að vera með magnara sem getur output-að 5,1 hljóði í gegnum mini-jack og það er eitthvað sem ég hef ekki ennþá séð. Þú færð bara 5,1 hljóð í gegnum tos-link frá spilara með þann möguleika. Vissulega getur kerfi hermt eftir 5,1 surroundi en það er bara alls ekki það sama og vissulega ekki hægt þegar þú ert bara með tengi fyrir tvo hátalara á tölvuhátalarkerfinu sjálfu.

Sjónvarpshljóðkerfi og Tölvuhljóðkerfi eru tveir mismunandi hlutir.

Tölvukerfin magna hljóðið beint í kerfinu sjálfu.
Sjónvarpskerfin(samheiti yfir flott hljóðkerfi í stærrikantinum sem fólk notar yfirleitt stofur og við sjónvörp) magna hljóðið í magnara.


Veit ekki hvort ég hafi komið þessu skiljanlega frá mér en ég virðist geta útskýrt þetta fyrir hverjum sem er í mæltu máli



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Lau 30. Des 2006 19:11

mmm mun ég s.s. ekki fá alla 5 hátalarana til að virka ?

eða munu þeir 5 aldrei virka nema eins og 2.1 ?

eða er ég bara í ruglinu hehe :oops:



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Lau 30. Des 2006 19:35

Hérna er lausnin

http://www.logitech.com/index.cfm/produ ... NTID=10036

ætli maður fái svona á klakanum ?




The Flying Dutchman
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Sun 13. Ágú 2006 22:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf The Flying Dutchman » Lau 30. Des 2006 20:44

Maeli med Creative Dolby Digital Decoder DTS, kostar ekki of mikid en veitir thér alla tengimöguleika og upmixer svo thú getur notad virtual 5.1. Audvitad gaetiru fengid thér gódan magnara ef peningar eru ekki vandamál en thá myndi thad kosta meira en hátalarnir og vaeri ekki of snidugt :lol:



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Lau 30. Des 2006 22:25

Hvar fæ ég svoleiðis græju og hvað kostar hún ?




The Flying Dutchman
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Sun 13. Ágú 2006 22:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf The Flying Dutchman » Lau 30. Des 2006 23:09

ég keypti thad á creative online store en ég veit thad voru flutt inn nokkur stikki og ég held ad elko og fleiri hafi verid med thetta.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2925
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 228
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Sun 31. Des 2006 01:42

stjanij skrifaði:það er ekkert gaman af þessu ef ekki er smá vesen :wink:


Lesið þessa setningu oftar, þið hafið bara gott að vita þetta.




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Sun 31. Des 2006 02:03

Það má allavega segja eins og er að það verður þeim mun skemmtilegra eftir á.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 31. Des 2006 03:09

MuGGz skrifaði:Hérna er lausnin

http://www.logitech.com/index.cfm/produ ... NTID=10036

ætli maður fái svona á klakanum ?


Virkar þetta tengi s.s þannig að þú færð 2.1 hljóð í alla hátalarana?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6596
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 366
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 31. Des 2006 15:18

Pandemic skrifaði:
MuGGz skrifaði:Hérna er lausnin

http://www.logitech.com/index.cfm/produ ... NTID=10036

ætli maður fái svona á klakanum ?


Virkar þetta tengi s.s þannig að þú færð 2.1 hljóð í alla hátalarana?


Nei, 5.1.


"Give what you can, take what you need."


The Flying Dutchman
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Sun 13. Ágú 2006 22:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf The Flying Dutchman » Sun 31. Des 2006 16:33

En hvad ef thú faerd thér Xbox 360 eda annan búnad med optical tengjum?
Thetta er malid ef thu ert med analog hatalara og hefur ekki efni a godum magnara
Viðhengi
DDTS_100_c.jpg
DDTS_100_c.jpg (6.51 KiB) Skoðað 2417 sinnum



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Þri 02. Jan 2007 12:45

er að spá í að fá mér bara heimabíó

einhver með svona kerfi ?

http://elko.is.2.hysir.net/item.php?idc ... dItem=3344




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 03. Jan 2007 08:44

Steini, keyptu þér bara heimabío og hættu þessu veseni ;)

Færð þrusu heimabíó á 30k í dag

Þ.e alveg meira en ásættanlega gott kerfi.


Jafnvel finna e-ð í B-vöru lagernum hjá Elko á minni pening.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s