Hitavandamal


Höfundur
Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Hitavandamal

Pósturaf Carragher23 » Fim 21. Des 2006 22:48

Var ad setja upp nyju velina i dag sem inniheldur m.a. Intel E6600 Core2 Duo orgjorvann.

Eg setti einni upp forrit ad nafni PC Alert 4 sem fylgdi med modurbordinu.

Og alltaf tegar eg raesi tolvuna kemur alltaf ha advorunarhringing og allt i kerfi, segir ad eg se ad nota of mikid af voltage, 5.87 V var tad og svo er CPu hitinn ad rokka alveg fra 10 - 180 C`

Eitthvad til tess ad hafa ahyggur af ?

Afsaka, en eg er ekki buinn ad setja upp lyklabordid fyrir islenska stafi.....



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Fim 21. Des 2006 22:55

Hmm, nú veit ég ekki neitt um þessa nýju C2D örgjörva, en 5,87V er fáránlegt og hiti sem rokkar milli 10 til 180 °C?

Prófaðu SpeedFan: http://www.almico.com/speedfan.php


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Fim 21. Des 2006 23:26

Fyrir alla muni taktu út PC Alerter, vinsamlegast.

Edit: PC Alerter sýnir kolröng gildi.




Höfundur
Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Carragher23 » Fim 21. Des 2006 23:31

Eg nadi i speedfan forritid og enn virdist eg hafa sama vandamal...

Hitinn rokkandi fra 1 = ca. 110 C`

En henti ut PC Alert :)



Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Fim 21. Des 2006 23:32

Já gott og ég geri ráð fyrir að Speed Fan sýni líka röng gildi.

Edit: hvernig móðurborð ertu með?




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Fim 21. Des 2006 23:42

Hvað er hitinn í bios ?




Höfundur
Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Carragher23 » Fös 22. Des 2006 20:00

Hvernig se eg tennan bios hita ?

Og þetta er MSI 975X Platinum PowerUp Edition s775, 2x PCI-Express



Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Fös 22. Des 2006 20:58

þú sérð hitann í hardware monitor í bios, ýttu á Delete þangað til þú sérð blátt viðmót þegar tölvan er að ræsast ef þú veist það ekki.




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Fös 22. Des 2006 23:07

Carragher23 skrifaði:Hvernig se eg tennan bios hita ?

Og þetta er MSI 975X Platinum PowerUp Edition s775, 2x PCI-Express


Er með sama móbo og nota speedfan til að sjá hita.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 22. Des 2006 23:53

Speedfan er langbest.

Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af þessum örgjörva og sérstsaklega ekki á þessu borði.

Hitinn á þessum örgjörvum er sjaldnast að fara upp fyrir um 40°

en til að vera alveg viss þá skaltu restarta vélinni og ýta á DEL þegar hún er að starta ( Svarti skjárinn )

Sérð möguleika á " press DEL for setup "

Þá ferðu í BIOS.

Þar ættiru að geta valið eitthvað sem heitir líkl. PowerXXXX og þar sérðu voltin, hitan , viftuhraða og fleira.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Lau 23. Des 2006 19:35

Í fyrsta lagi er PC alert ekki hannað fyrir þetta borð þar sem þú átt að nota DualCore Center minnir mig að það heiti, er búinn að setja saman tölvu með þessu borði og það er eina sem er supportað og svínvirkar. Veit ekki einu sinni af hverju þeir setja hitt draslið á diskinn.




Höfundur
Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Carragher23 » Lau 23. Des 2006 21:23

Síðan er eitt annað sem er virkilega að angra mig !

Alltaf þegar ég er í leik þá frýs vélin....og þegar ég restarta þá kickar skjárinn aldrei inn. Þarf að alltaf að slökkva á henni og bíða í 5 mín þangað til ég get kannski kveikt aftur.

Er eitthvað samband þarna á milli, er hún að stikna eða hvað ?



Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Lau 23. Des 2006 21:28

Hefurðu ekki athugað CPU hitann í Hardware Monitor í BIOS?




BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Lau 23. Des 2006 21:32

Settiru kælikrem á milli örranns og kælingunar ?


Spjallhórur VAKTARINNAR


Höfundur
Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Carragher23 » Lau 23. Des 2006 21:53

Ég skal kanna þetta með BIOS inn...en nei, ég hef ekki sett neitt kælikrem í vélina.

Ég restartaði vélinni rétt áðan og þá overclock failed og e-ð bull. Aldrei hef ég komið neitt nálægt því, kann það ekki einu sinni :?




BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Lau 23. Des 2006 21:59

gaur settu kælikrem strax það er ekki skriti þetta hitavandamál heppinn að velin sé ekki


Spjallhórur VAKTARINNAR

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Lau 23. Des 2006 22:28

BrynjarDreaMeR skrifaði:gaur settu kælikrem strax það er ekki skriti þetta hitavandamál heppinn að velin sé ekki


Er Intel ekki með kælipúða á heatsinkunum sínum eins og hjá AMD? Þeas ef hann er með stock kælinguna.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6596
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 366
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 24. Des 2006 00:39

jú. Eða þeir eru með hitaleiðandi krem á heatsinkunum þegar maður fær örgjörfann.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Carragher23 » Sun 24. Des 2006 02:41

Allt lokað yfir hátíðirnar og ekki á ég svona krem.

Finnst bara rugl að ég eigi e-ð að þurfa að vera standa í svona vandamáli með glænýja vél. Þetta á bara að virka. Er ekki bara e-h galli í vélbúnaðinum ?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6596
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 366
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 24. Des 2006 02:45

settiru þetta saman sjálfur?


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Carragher23 » Sun 24. Des 2006 03:06

neibbz...

En jamm, mér tókst að fikra minn í þetta BIOS dæmi og fann þessar tölur:

System Temp. ------------- 35°C
CPU Temp.----------------- 44°C
System Fan Speed-------- 0 RPM
CPU Fan Speed ----------- 0 RPM
Power Fan Speed --------- 1875 RPM
Vcore (V) ------------------ 1,21 V
VCC (V) ------------------- 3,31 V
+5 V ----------------------- 5,04 V
+12 V ---------------------- 12,15 V
VBAT (V) ------------------- 3,07 V
5 VSB (V) ------------------ 5,16 V

Er það ekki samt frekar skrítið að hitinn á CPU sé svona hár án álags. Þegar ég fer í leiki og allt á fullt þá hlítur þetta nú að hækka e-ð :shock: En hvað veit ég ?



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Sun 24. Des 2006 12:16

Hmm, CPU fan speed 0RPM útskýrir hitann. Kíktu á hitastillingarnar fyrir viftuna, man ekki hvar það er án þess að kíkja, PC health eða eitthvað svipað.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1282
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Sun 24. Des 2006 13:08

Ertu ekki með örgjörva viftuna í 3 pinna tenginu á móðurborðinu þar sem stendur cpu fan ?




Höfundur
Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Carragher23 » Sun 24. Des 2006 13:27

Ég þori vart að fara fikta e-ð í þessum kassa. Ég keypti hana samsetta.

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=500

Þessi vél ef það hjálpar......




Höfundur
Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Carragher23 » Mán 25. Des 2006 22:38

Anyone ?

Skal endurtaka þetta, Fór í þenna BIOS og fann þessar tölur:

System Temp. ------------- 35°C
CPU Temp.----------------- 44°C
System Fan Speed-------- 0 RPM
CPU Fan Speed ----------- 0 RPM
Power Fan Speed --------- 1875 RPM
Vcore (V) ------------------ 1,21 V
VCC (V) ------------------- 3,31 V
+5 V ----------------------- 5,04 V
+12 V ---------------------- 12,15 V
VBAT (V) ------------------- 3,07 V
5 VSB (V) ------------------ 5,16 V