8800 GTX vandamál
-
hakkarin
Höfundur - Staða: Ótengdur
8800 GTX vandamál
Ég keypti GF 8800 GTX og lét setja það upp fyrir mig. Fyrsta daginn virkaði það fínt en núna hrynur öll tölvan ef ég reyni að keyra enhvern leik. Ég notaði system restore til að fara einn dag aftur í tíman og það virkaði en daginn eftir þá kom vandamálið upp aftur og þetta sinn þá virkaði ekki að nota system restore. Er búinn að nota disk defragmenter en það hafði heldur enginn áhrif. Hefur enhver lent í svipuðum vandamálum? Endilega þeir sem vita ehvað að hjálpa. 
-
hakkarin
Höfundur - Staða: Ótengdur
Ég veit það ekki. Ég keypti tölvuna fyrir svona 1 1/2 ári. Það einna sem gaurinn í verslunini sagði að ég þyrfti að bæta við var vifta svo að kortið myndi ekki ofhitna og ég gerði það. Oftast kemst ég inn í leikina og get spilað þá í smástund en svo bara frýs leikurinn og öll tölvan. Fæ stundum skilaboð
Your computer has just recoverd from a serios error. Fékk líka 2 bláan skjá
þar sem mér var sagt að það hefði verið slökt á widowsinu til að hindra skemdir á tölvuni. Tölvan stakk meðal annars að ég slökkti eða skipti út vélbúnaði eða ehvað þegar ég fékk blá skjáin.
Your computer has just recoverd from a serios error. Fékk líka 2 bláan skjá
þar sem mér var sagt að það hefði verið slökt á widowsinu til að hindra skemdir á tölvuni. Tölvan stakk meðal annars að ég slökkti eða skipti út vélbúnaði eða ehvað þegar ég fékk blá skjáin.
Síðast breytt af hakkarin á Sun 10. Des 2006 19:33, breytt samtals 1 sinni.
-
hakkarin
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
hakkarin
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
Yank
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
-
hakkarin
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
hakkarin
Höfundur - Staða: Ótengdur
Bingo!!! Skjákortið ofhitnaði. Gaurarnir frá tölvuvirkni (fékk skjákortið þar) sögðu að það væri ekki nóg og góður kælibúnaður í tölvuni. Ég er frekar bitur
yfir því að gaurinn sagði mér ekki frá þessu þegar ég keypti kortið en ég spurði hvort að tölvan réði ekki öruglega við kortið. Hefði þetta haldið áfram hefði kortið eyðilagst sagði hann en hann segir að kortið sé í lagi núna, ég vona bara að það hafi ekki skemmst
yfir því að gaurinn sagði mér ekki frá þessu þegar ég keypti kortið en ég spurði hvort að tölvan réði ekki öruglega við kortið. Hefði þetta haldið áfram hefði kortið eyðilagst sagði hann en hann segir að kortið sé í lagi núna, ég vona bara að það hafi ekki skemmst
-
fallen
- ÜberAdmin
- Póstar: 1320
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
- Reputation: 8
- Staðsetning: eyjar
- Staða: Ótengdur
gafstu þeim ítarlega útskýringu á kælilausnum í kassanum þínum ?
ef ekki, hvernig áttu þeir þá að vita að kortið myndi hitna í kassanum _þínum_ ?
eitt að spurja hvort tölvan höndli það og annað að ræða um hvaða viftur blása inn og út
ef ekki, hvernig áttu þeir þá að vita að kortið myndi hitna í kassanum _þínum_ ?
eitt að spurja hvort tölvan höndli það og annað að ræða um hvaða viftur blása inn og út
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
fyrir utan það , að ef Skjákortið er að soðna í vélinni hjá þér vegna hita ( þá kælir það mjöööög illa )
OG þá er mikil hætta á því að restin í kassanum þínum sé að grillast líka. HD mega t.d ekki vera mikið yfir 50° lengi því þá geta tapast gögn og diskarnir hreinlega hrunið.
OG þá er mikil hætta á því að restin í kassanum þínum sé að grillast líka. HD mega t.d ekki vera mikið yfir 50° lengi því þá geta tapast gögn og diskarnir hreinlega hrunið.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s