Ég reyndi að googla þetta en fólk virtist frekar vera að lenda í því að fá of mikinn bassa og mig minnir að það hafi einmitt verið þannig í upphafi. Er e-ð sem ég get gert eða er bassahátalarinn bara ónýtur? Það vill safnast svoldið ryk þarna undir borðinu hjá tölvunni, kannski er það bara búið að eyðileggja hann?
Bassavandræði
-
END
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 161
- Skráði sig: Lau 28. Jún 2003 01:52
- Reputation: 8
- Staða: Ótengdur
Bassavandræði
Sælir, ég er nú ekki með merkilegt hátalarkerfi, Logitech X-230 2.1 kerfi, en mér finnst eins og það sé ekki að skila jafn miklu og það gerði. Það getur verið að það sé vitleysa í mér þar sem ég nota hátalarana ekki reglulega til að hlusta á tónlist en mér finnst bassinn voðalega veikur. Hinir tveir hátalararnir virðast vera í lagi.
Ég reyndi að googla þetta en fólk virtist frekar vera að lenda í því að fá of mikinn bassa og mig minnir að það hafi einmitt verið þannig í upphafi. Er e-ð sem ég get gert eða er bassahátalarinn bara ónýtur? Það vill safnast svoldið ryk þarna undir borðinu hjá tölvunni, kannski er það bara búið að eyðileggja hann?
Ég reyndi að googla þetta en fólk virtist frekar vera að lenda í því að fá of mikinn bassa og mig minnir að það hafi einmitt verið þannig í upphafi. Er e-ð sem ég get gert eða er bassahátalarinn bara ónýtur? Það vill safnast svoldið ryk þarna undir borðinu hjá tölvunni, kannski er það bara búið að eyðileggja hann?