Voffi thótt thú sért mikill EA studningsmadur thá verdur ad hafa thetta í huga.
4x0n Interplay leysti ekki upp Black Isle útaf graedgi heldur útaf fjárhags erfidleikum, ólíkt EA sem rekur fólk, jafnvel mikilvaega adila útaf graedgi.

Unreal 2 var hannadur á P3 733 med 256MB RAM og 32MB skjákort. Hann átti ad vera vel spilanlegur á slíkum vélum.
Thegar hann var gefin út var thetta gefid upp sem MINIMUM requirements og ef thú áttir slíka vél fékstu bara ad sjá slideshow.

Doom 3 var hannadur med GeForce 3 skjákort í huga og Xbox. Hann átti ad keyrast vel á GeForce 3 og margir keyptu sér slíkt skjákort útaf honum, thví var sagt ad thad vaeri safe. Thegar Doom 3 var gefin út spiladist hann sem slideshow ef thú varst med GeForce 3 nema slökkt sé á öllum eiginleikum sem GeForce 3 átti ad ráda vid.
Sama sagan er med marga adra leiki, thad er sagt ad their muni keyra vel á einhverjum vélbúnadi en sídan endar thad sem óspilanlegt slideshow og kaemi ekki á óvart thótt thad vaeri nVIDIA eda Intel ad daela pening í útgefendurnar til ad thyngja leikina.
Thad er ekki snidugt ad fjárfesta í dýrum vélbúnadi útaf thví sem framleidandi segir ádur en leikurinn er gefin út, sérstaklega ef útgefandin er EA.
Ég ásamt mörgum hata EA og treysti theim ekki, óttast ad EA muni eydileggja Crytek eins og their hafa eydilaggt nánast alla góda framleidendur sem their hafa keypt (Fyrirgef theim aldrei hvad their gerdu vid Westwood ).
EA er med virkilega lélegt quality assurance og gefa yfirleitt út gallada leiki. Thegar their gáfu út Battlefield 2 aetludu their ad komast upp med ad stydja ekki GeForce 4 thótt thad rédi vel vid leikin og thurfti ad beyta thá miklum thrýstingi svo their gaefu út patch.
Thad eina góda vid EA sem er einnig thad versta er ad their eiga nóg af peningum og hafa efni á ad borga fyrir exclusive réttindi ad ýmsum merkjum og thad eydileggur alla samkeppni.
EA eru búnnir ad eydileggja Xbox Live og Market Place, kröfdust thess ad Microsoft haetti ad framleida íthróttaleiki og kröfdust thess ad fá kreditkorta upplýsingar allra vidksiptavina Microsoft ásamt ýmsum persónulegum upplýsingum. Nýjasti Battlefield inniheldur ekki venjulegt adware thar sem thad saekir notkunarupplýsingar frá thér og jadrar vid ad vera spyware og er ólöglegt í Ástralíu af theim sökum.
EA brand tarnished
