Skjákort eða Aflgjafi?


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Skjákort eða Aflgjafi?

Pósturaf Selurinn » Fim 07. Des 2006 19:09

Það vill svo til að ég fékk mér nýtt skjákort í tölvuna en vandinn er sá að ég lenndi stundum í því á 3 tíma fresti að öll tölvan frís..............já ég er ekki bara að tala um application.........allt frýs í svona 1 min, hljóðið og allt sem er í gangi, músin og allt, og síðan heldur allt áfram eftir þessa 1 mínútu.

Þetta gerist svona á 3 tíma fresti og byrjaði þetta að gerast eftir að ég fékk mér nýtt skjákort....
(6800XT AGP)

Er búinn að prófa þrennskonar drivera (93.71) (84.21) og (84.26)
Gerist það sama með öllum þessum versionum.....

Ég er hinsvegar að pæla. Getur þetta verið að aflgjafinn sé ekki nógu stór (300W)

Ég er með 3 harðadiska, 3 pci hljóðkort, 1 sjónvarpskort, 2 RAM og 2 geisladrif og svo náttlega eitt skjákort.

Hvað mynduð þið ráðleggja mér?



Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Fim 07. Des 2006 19:18

Mér finst þetta hljóma eins og aflgjafinn sé ekki nægur.




Alcatraz
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Mán 17. Apr 2006 16:50
Reputation: 6
Staðsetning: Hér og þar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Alcatraz » Fim 07. Des 2006 19:25

http://extreme.outervision.com/psucalculator.jsp

Prófaðu þetta, bættu svo við 30% til að vera öruggur um að kaupa nógu stórann, þ.a.s. ef þú ætlar að kaupa nýjann.



Skjámynd

Mazi!
+EH l33T M@$TEr
Póstar: 1337
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 4
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Fim 07. Des 2006 19:44

300W er frekar lítið mæli með 420-500W


| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |


Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vilezhout » Fös 08. Des 2006 01:29

Tekur einhver mark á þessu psucalculator dæmi ?

Góður 350w aflgjafi ætti leikandi að ráða við þetta setup.


This monkey's gone to heaven

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6596
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 366
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 08. Des 2006 01:52

Tölvan myndi líka ekki frjósa svona ef þetta væri aflgjafinn.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Fös 08. Des 2006 02:01

Þetta gæti þá kannski verið gallaður kubbur á honum.
Ég hefði beðið um support frá framleiðandanum og þjarmað að þeim. Kannski er hægt að fá að skila kortinu og fá endurgreitt.
Það má ekki vanmeta galla á tölvuíhlutum eins og skjákorti.




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Fös 08. Des 2006 08:54

Er þetta semsagt bara gallað skjákort?



Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Fös 08. Des 2006 16:20

Selurinn skrifaði:Er þetta semsagt bara gallað skjákort?


Nei ekki endilega. En þú gætir reynt að hafa samband við framleiðanda skjákortsins sem getur komið til botns í málinu. Þeir hljóta að fá mörg svona vandamál á borðið. Margir hafa farið fram á endurgreiðslu og fengið það.

Ég ætla að vona að skjákortstengin séu í lagi og allt sé eins og það á að vera.



Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Fös 08. Des 2006 17:54

Ég geri ráð fyrir að þú sért með eitt hljóðkort en ekki 3 eins og bréfið þitt sýnir. Heyrast einhver hljóð þegar tölvan frýs?
Hefurðu updatað hljóðkorts reklanna?




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Lau 09. Des 2006 14:07

Nei, en hinsvegar ef ég er með t.d. tónlist í gangi þegar tölvan frýs þá náttlega frýs bara tónlistin.

Plús þessi hljóðkort eru með alla nýjustu reklana og hafa aldrei klikkað.

Þetta vandamál byrjaði bara að gerast eftir að ég fékk nýtt skjákort.....




Holy Smoke
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Þri 22. Jún 2004 19:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Holy Smoke » Lau 09. Des 2006 15:36

Gæti verið að þú hafir ekki hreinsað gamla driverinn nógu vel út? Googlaðu drivercleaner fyrir forrit sem hjálpar til við það; bootaðu í safemode, hreinsaðu driverinn (ef þú varst með ATI kort fyrir gæti þurft að hreinsa hann út líka) og reinstallaðu. Það geta sérstaklega komið upp vandamál ef þú varst með skjákort frá öðrum framleiðanda fyrir.

Ef þú setur það ekki fyrir þig gætirðu líka reinstallað Windows alveg. Það er alls ekki óalgengt að það sitji eftir einhverjar stillingar í .ini skrám einhvers staðar þegar maður setur í nýjan vélbúnað. Það að tölvan frjósi ekki alveg (s.s. að hún taki við sér aftur eftir einhvern tíma) hljómar frekar eins og það séu einhverjir conflictar en að hún fái ekki nægan straum.

Þó getur aflgjafinn verið vandamálið líka. Flest nýleg móðurborð eru með einhvers konar sensor fyrir hversu mikinn straum þau er að fá. Ég myndi tékka á heimasíðu framleiðandans og sjá hvort þú finnir ekki einhvern hugbúnað. Það sem þú vilt tékka á er hvort borðið sé ekki að fá nægan straum á +12v, +5v og +3.3v línunum.




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Sun 10. Des 2006 15:23

Ég notaði drivercleaner og allt þannig dót.........

Var með Nvidia kort fyrir svo það er ekki vandamálið...........

Ég bara veit ekkert hvað gera skal :S

Annað skjákort :S?



Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Sun 10. Des 2006 18:29

Hefurðu athugað hvort það sé irq conflict í gangi?