Quad FX (Mega tasking)


Höfundur
The Flying Dutchman
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Sun 13. Ágú 2006 22:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Quad FX (Mega tasking)

Pósturaf The Flying Dutchman » Fim 30. Nóv 2006 20:53

Ekki virdast allir vera ad ná thví hvad AMD eru ad spá med thessu og thessi test sem ExtremeTech voru ad gera eru virkilega heimskuleg, ef their hefdu keyrt öll thessi benchmark forrit í einu thá hefdi Quad vélin komid betur út :lol:
http://www.extremetech.com/article2/0,1 ... 493,00.asp

Hér eru menn sem flestir taka aldrei mark á ad skrifa hluti sem meira vit er í.
http://www.theinquirer.net/default.aspx?article=36064

Ég stunda mikid multi-tasking og dual core breytti öllu fyrir mig en samt er ég oft med thad mikid af forritum í gangi ad mér finnst tölvan ekki vera naegilega responsive, thetta virdist vera tilvalin lausn fyrir mig.



Skjámynd

stjanij
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Fim 30. Nóv 2006 22:03

Hérna er mynd af móbóinu sem ASUS er með fyrir FX línuna, mjög cool :D
http://content.zdnet.com/2346-12554_22-38068-1.html

PS: FX 72, Yes, that's 595 watts for a system with a single 7800 GTX and two hard drives, under full load—nearly double that of the Intel quad-core system.

þessi orkunotkun kallar á 1000W PSU örugglega




Tappi
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Fim 22. Jún 2006 11:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tappi » Fös 01. Des 2006 09:44

Hérna er líka umfjöllun um þetta:
http://www.tomshardware.com/2006/11/30/ ... uad_cores/




wICE_man
ÜberAdmin
Póstar: 1302
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 57
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Fös 01. Des 2006 14:50

Það virðist vera dálítið misjafnar útkomur þarna. Svo virðist sem AMD eigi nokkuð í land með þessa pælingu.


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal


Höfundur
The Flying Dutchman
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Sun 13. Ágú 2006 22:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf The Flying Dutchman » Fös 01. Des 2006 15:19

Ekki örvaenta AMD munu aftur ná forskoti á Intel á naesta ári thegar HyperTransport 3 kemur...




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 01. Des 2006 15:53

AMD OG ATI ... SAME SHIT... FOR THE WIN ;)


ALLTAF .. :8)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Fös 01. Des 2006 15:57

ÓmarSmith skrifaði:AMD OG ATI ... SAME SHIT... FOR THE WIN ;)


ALLTAF .. :8)


Verst að þeir eru nokkrum mánuðum á eftir...
Síðast breytt af SolidFeather á Fös 01. Des 2006 16:14, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
The Flying Dutchman
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Sun 13. Ágú 2006 22:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf The Flying Dutchman » Fös 01. Des 2006 16:05

SolidFeather skrifaði:Verst að þeir eru alltaf nokkrum mánuðum á eftir...


Nema thegar their eru nokkrum mánudum á undan eins og sídustu árin hafa verid hjá AMD :roll:



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Fös 01. Des 2006 16:13

The Flying Dutchman skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Verst að þeir eru alltaf nokkrum mánuðum á eftir...


Nema thegar their eru nokkrum mánudum á undan eins og sídustu árin hafa verid hjá AMD :roll:


Stop living in the past, man. Live in the NOW!




Höfundur
The Flying Dutchman
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Sun 13. Ágú 2006 22:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf The Flying Dutchman » Fös 01. Des 2006 16:19

Á theim tíma var thad Intel fólkid sem var living in the past :roll:
I'm living in the future.




wICE_man
ÜberAdmin
Póstar: 1302
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 57
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Lau 02. Des 2006 16:05

hehe, alltaf gaman af fanboy-isma, ég vona að AMD komi sterkir inn á næsta éri en mér finnst lítið til koma af þessu útspili þeirra.


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)

...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Lau 02. Des 2006 20:25

Af hverju í ósköpunum ætti maður að kaupa þennan 4x4 platform á stórfé þegar maður getur fengið Core 2 Quad örgjörva fyrir minni pening?

Þetta 4x4 dæmi hjá AMD er alveg fáránlegt og ég skil ekki hvernig þeim datt eiginlega í hug að gera þetta, það getur ekki verið það langt í Quad-Core örgjörva frá þeim.

Ætti frekar heima í workstation/server markaðnum.




Höfundur
The Flying Dutchman
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Sun 13. Ágú 2006 22:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf The Flying Dutchman » Lau 02. Des 2006 20:45

kristjan minn thetta er eing"ongu hugsad fyrir heavy workstation users med marga skj'ai og m"or verkefni 'i gangi svo thetta ER 'i workstation markadnum :roll: ekki minnsti tilgangur fyrir thetta 'i "onnur verkefni og algj"or heimska ad nota thetta 'i leiki.

Their eru ad undirb'ua sig fyrir naesta 'ar th'a verda g'ifurlegar breytingar 'a "orgj"orvunum fr'a AMD