Vandamál með ræsingu


Höfundur
andres
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Sun 29. Okt 2006 17:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vandamál með ræsingu

Pósturaf andres » Sun 29. Okt 2006 17:25

Heyrðu, það er eitthvað að ské með tölvuna mína, var að restarta henni og síðan kemur svona skjár upp þar sem það stendur svona "copyright" og eitthvað þannig stöff og hún er bara frosin þar, það stendur neðst á skjánum "Press DEL to enter setup" og "press F11 to enter BOOT menu"
En ef ég ýti á annanhvorn takkann gerist ekki neitt.

Kemur líka Main processor: amd athlon(tm) 64 processor 3500+ á miðjum skjánum.

Með fyrirfram þökk Andrés.




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Sun 29. Okt 2006 17:39

prófaðu að rykhreinsa vélina e-ð örugglega einhvað að of hitna,
gerir oftast gagn hjá mér..