Kveðja, Ingvi
Tölva frýs í leikjum
Tölva frýs í leikjum
Sælir, ég og vinur minn erum að reyna að finna út af hverju tölvan hans crashar alltaf í leikjum. Það gerist þannig að allt í einu heyrist eitthvað asnalegt hljóð og allt frýs á skjánum, þetta kemur bara fyrir í leikjum!. Fyrir stuttu komumst við að því að þegar hann var að fikta í kassanum hafði hann óvart snúið 1 viftunni vitlaust þannig að allar blésu út... er það eitthvað sem getur skemmt tölvuna? Svo þegar hann installaði driverum fyrir skjákortið stendur að það sé eitthvað ekki í lagi fyrir Windows XP Logo og spurt hvort að hann vilji halda áfram eða hætta við
. Hann er að vísu að nota frekar gamlann Windows XP Home Edition disk sem fylgdi með Dell tölvunni hans ef það kemur málinu eitthvað við... Þegar hefur líka gerst á LAN-i þar sem hann var með kassann opinn þannig að varla er þetta hitavandamál...
Kveðja, Ingvi
Kveðja, Ingvi
-
Ripper
- Fiktari
- Póstar: 76
- Skráði sig: Fös 03. Mar 2006 22:54
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva frýs í leikjum
Ingvi skrifaði:Það gerist þannig að allt í einu heyrist eitthvað asnalegt hljóð og allt frýs á skjánum, þetta kemur bara fyrir í leikjum!
Svipuð vandamál hafa oft verið leyst með að fara í start - run - dxdiag - Sound og lækka þar í no acceleration.
Það er engin hætta á að öfugu vifturnar hafi skemmt eitthvað
Starfsmaður hjá Tölvutækni
-
stjanij
- Tölvutryllir
- Póstar: 609
- Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva frýs í leikjum
Ingvi skrifaði:Sælir, ég og vinur minn erum að reyna að finna út af hverju tölvan hans crashar alltaf í leikjum. Það gerist þannig að allt í einu heyrist eitthvað asnalegt hljóð og allt frýs á skjánum, þetta kemur bara fyrir í leikjum!. Fyrir stuttu komumst við að því að þegar hann var að fikta í kassanum hafði hann óvart snúið 1 viftunni vitlaust þannig að allar blésu út... er það eitthvað sem getur skemmt tölvuna? Svo þegar hann installaði driverum fyrir skjákortið stendur að það sé eitthvað ekki í lagi fyrir Windows XP Logo og spurt hvort að hann vilji halda áfram eða hætta við. Hann er að vísu að nota frekar gamlann Windows XP Home Edition disk sem fylgdi með Dell tölvunni hans ef það kemur málinu eitthvað við... Þegar hefur líka gerst á LAN-i þar sem hann var með kassann opinn þannig að varla er þetta hitavandamál...
Kveðja, Ingvi
" Svo þegar hann installaði driverum fyrir skjákortið stendur að það sé eitthvað ekki í lagi fyrir Windows XP Logo og spurt hvort að hann vilji halda áfram eða hætta við
svar: ýttu á continue og sjáðu hvað gerist?
-
Yank
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
Þá eru næstu skref:
ef þau hafa ekki þegar verið framkvæmd.
Uppfæra Win XP í allavega SP1 helst SP2
Uppfæra drivera fyrir: móðurborð, hljóðkort, og skjákort.
Uppfæra DirectX http://www.microsoft.com/windows/directx/default.mspx
ef þau hafa ekki þegar verið framkvæmd.
Uppfæra Win XP í allavega SP1 helst SP2
Uppfæra drivera fyrir: móðurborð, hljóðkort, og skjákort.
Uppfæra DirectX http://www.microsoft.com/windows/directx/default.mspx
-
ManiO
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva frýs í leikjum
Ingvi skrifaði:Þegar hefur líka gerst á LAN-i þar sem hann var með kassann opinn þannig að varla er þetta hitavandamál...
Finnst skrítið að enginn er búinn að benda á að hafa kassann opinn þýðir ekki alltaf að það kólni inni í honum.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
Fumbler
- spjallið.is
- Póstar: 493
- Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
- Reputation: 25
- Staðsetning: Vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Margir leikir í dag eru ekki að virka rétt með Dualcore. En þetta patch frá AMD sem á að laga öll þau vandamál.
AMD Dual-Core Optimizer
AMD Dual-Core Optimizer
AMD.com skrifaði:AMD Dual-Core Optimizer - The AMD Dual-Core Optimizer can help improve some PC gaming video performance by compensating for those applications that bypass the Windows API for timing by directly using the RDTSC (Read Time Stamp Counter) instruction. Applications that rely on RDTSC do not benefit from the logic in the operating system to properly account for the affect of power management mechanisms on the rate at which a processor core's Time Stamp Counter (TSC) is incremented. The AMD Dual-Core Optimizer helps to correct the resulting video performance effects or other incorrect timing effects that these applications may experience on dual-core processor systems, by periodically adjusting the core time-stamp-counters, so that they are synchronized.
Margir leikir í dag eru ekki að virka rétt með Dualcore. En þetta patch frá AMD sem á að laga öll þau vandamál.
AMD Dual-Core Optimizer
Við prófum þetta.
En þegar maður skannar tölvuna með Driver Detective eru hvorki meira né minna en 9 driverar "out of date". Gæti það verið ástæðan fyrir þessu? Og er ekki nokkuð öruggt að þetta er ekki vélbúnaðurinn þar sem þetta gerist BARA í leikjum, sama hversu stórir eða litlir þeir eru?