Hitavandamál á P5W DH Deluxe

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6596
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 366
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 14. Okt 2006 17:41

bókstaflega að myrða diskana.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17205
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2369
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Lau 14. Okt 2006 18:16

Það er ekkert athugavert við þetta...ég er búinn að sjá þessar tölur í mörg ár og aldrei misst disk 7-9-13
Hef séð þá fara yfir 60°c maður verður bara að passa sig á því að brenna sig ekki á þeim ef maður er að fara að fikta í kassanum.



Skjámynd

Höfundur
stjanij
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Lau 14. Okt 2006 19:17

ég heyrði að allt yfir 50 gráður væri morð á diskanna, styttir líftímann heilan helling.

" According to manufactures, the normal recommended working temperature of a hard disk is 35-40°С. Once it rises by just 10°С – from 40°С to 50°С, the safety of its work becomes more than two times less!
That is why in the first place hard disk temperature monitoring is a way to prevent the loss of data. "

gudjonr, þetta ætti líka að duga :roll:


http://www.bbspot.com/News/2004/05/bbsp ... drive.html



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17205
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2369
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Lau 14. Okt 2006 19:24

:shock:




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1282
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Lau 14. Okt 2006 23:02

Ertu ekki með viftu framan á kassanum sem blása á hörðu diskana ?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17205
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2369
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 15. Okt 2006 00:24

@Arinn@ skrifaði:Ertu ekki með viftu framan á kassanum sem blása á hörðu diskana ?

Nei bara eina aftan á kassanum sem dregur loft í gegnum kassann og blæs því út...




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1282
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Sun 15. Okt 2006 01:14

það væri klókt að skella einni silent viftu framan á til þess að steikja diskana ekki alveg svona mikið það á að muna slatta.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Sun 15. Okt 2006 12:57

Minn SATA diskur dó líkl vegna hita !!!

guðjón. Fix it now !!


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Höfundur
stjanij
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Sun 15. Okt 2006 13:14

ég er með eina svona: http://start.is/product_info.php?products_id=907

supersilent :D