Hitavandamál á P5W DH Deluxe
-
stjanij
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 609
- Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hitavandamál á P5W DH Deluxe
Var að setja saman nýja tölvu ( sjá specca ). ég er að fá áð hitinn á móðurborðinu er um 50 gráður án þess að hækka voltin á móðurborðinu? Er þetta of mikill hiti?
langaði til að forvitnast hjá þeim sem eru með svona móðurborð hvort þetta sé líka svona hjá þeim og hvað er OK hiti á borðinu.
langaði til að forvitnast hjá þeim sem eru með svona móðurborð hvort þetta sé líka svona hjá þeim og hvað er OK hiti á borðinu.
-
stjanij
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 609
- Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
ég var að lesa um þetta á netinu, það eru margir að tala um þetta á vefnum að fá háar tölum í temp, sumir segja að þetta er bara svona, borðið keyrir á þessum hita.
ætla að setja ac5 paste á NB og SB og sjá hvað gerist.
það getur komið böggur er maður keyrir cpid og asus probe saman.
gnarr eigum við ekki að koma þessu í 4 GHZ
ætla að setja ac5 paste á NB og SB og sjá hvað gerist.
það getur komið böggur er maður keyrir cpid og asus probe saman.
gnarr eigum við ekki að koma þessu í 4 GHZ
-
Heliowin
- FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Hefurðu ekki prufað hitanema. Ég lenti í bölvuðu drasli um daginn og hitaneminn bjargaði öllu. Ég er með Conroe E6400 og monitorinn sýnir minna en 40 gráður jafnvel meðan ég spila leiki og ég nota venjulega kælingu.
Edit: afsakið þetta innlegg!
Edit: afsakið þetta innlegg!
Síðast breytt af Heliowin á Sun 08. Okt 2006 21:16, breytt samtals 1 sinni.
-
SolidFeather
- Vaktari
- Póstar: 2753
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 166
- Staða: Ótengdur
-
SolidFeather
- Vaktari
- Póstar: 2753
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 166
- Staða: Ótengdur
-
stjanij
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 609
- Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
SolidFeather skrifaði:C2D E6400
ASUS P5W DH Deluxe
2x 1GB G.Skill F2-6400PHU2-2GBHZ
BFG 7800GTX
X-Fi Fatal1ty
120GB WD
OCZ 520W Modstream
EDIT: Hvernig kassa ertu með og hvernig er allt kælt?
Ég er með moddaðan Lian LI frá http://www.koolance.com
skjákort kælt með vatni líka
ómar þú og gnarr mætið og við gerum eitthvað svakalegt úr þessu
- Viðhengi
-
- pc3-725sl_p3.jpg (54.8 KiB) Skoðað 2755 sinnum
-
- pc3-725sl_p1.jpg (55.86 KiB) Skoðað 2755 sinnum
-
- pc3-725sl_p0.jpg (38.84 KiB) Skoðað 2755 sinnum
-
SolidFeather
- Vaktari
- Póstar: 2753
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 166
- Staða: Ótengdur
-
urban
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
stjanij skrifaði:chipsetið er ekki vatnskælt, kannski er það sniðug hugmynd. þetta er ekki á hvolfi, þetta er eins og í öllum kössum.
hvað ertu að ná e6400 í á stock volt og svo með yfirklukkun ?
ok miðað við þessa mynd, þá er þetta ekki einsog í öllum öðrum kössum
þetta er einsog btx standarinn ef að ég man rétt(og nota bene þá eflaust man ég vitlaust, en ég manað stackerinn minn var líka btx og þá þurfti maður að snúa motherbord dæminu við)
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 17205
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2369
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hitavandamál á P5W DH Deluxe
stjanij skrifaði:Var að setja saman nýja tölvu ( sjá specca ). ég er að fá áð hitinn á móðurborðinu er um 50 gráður án þess að hækka voltin á móðurborðinu? Er þetta of mikill hiti?
langaði til að forvitnast hjá þeim sem eru með svona móðurborð hvort þetta sé líka svona hjá þeim og hvað er OK hiti á borðinu.
Ég er með sama móðurborð og þú, og mitt er yfirleitt í 50°c-55°c
Við þurfum ekki að hafa áhyggjur af því, ef þú færir inn í sauna klefa nakinn og hitinn þar væri 50-60°c og engin raki þá fyndist þér kalt.
Settir þú viftuna sem fylgdi á koparkubbinn á móbóinu?
-
stjanij
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 609
- Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hitavandamál á P5W DH Deluxe
GuðjónR skrifaði:stjanij skrifaði:Var að setja saman nýja tölvu ( sjá specca ). ég er að fá áð hitinn á móðurborðinu er um 50 gráður án þess að hækka voltin á móðurborðinu? Er þetta of mikill hiti?
langaði til að forvitnast hjá þeim sem eru með svona móðurborð hvort þetta sé líka svona hjá þeim og hvað er OK hiti á borðinu.
Ég er með sama móðurborð og þú, og mitt er yfirleitt í 50°c-55°c
Við þurfum ekki að hafa áhyggjur af því, ef þú færir inn í sauna klefa nakinn og hitinn þar væri 50-60°c og engin raki þá fyndist þér kalt.
Settir þú viftuna sem fylgdi á koparkubbinn á móðurborðinu?
nei ég er ekki með viftuna á, enn þú?
-
SolidFeather
- Vaktari
- Póstar: 2753
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 166
- Staða: Ótengdur
-
Yank
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
Rakst á þetta á http://www.tomshardware.com
Overclocking
This motherboard features an eight-phase voltage regulator, which is very decent for stability and for overclocking. Asus provides a radial fan that allows the user to cool down the heat sinks on the voltage regulators; this is very important if you want to use a liquid cooling solution for your processor.
Overclocking
This motherboard features an eight-phase voltage regulator, which is very decent for stability and for overclocking. Asus provides a radial fan that allows the user to cool down the heat sinks on the voltage regulators; this is very important if you want to use a liquid cooling solution for your processor.