Hjálp með val á LCD skjá
-
Blackened
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Reputation: 14
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Hjálp með val á LCD skjá
Nú langar mig í nýjan lcd skjá þarsem að gamli minn 17" er ekki alveg að gera sig þessa dagana
Ég var að spá í 20.1 tommu skjáunum hjá Kísildal og var ég þá aðallega að spá í því hver munurinn væri á þessum 2 :
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=216
og
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=294
Sé auðvitað að annar þeirra er WideScreen en ég var að spá í því hvort að þessi 10þús króna verðmunur væri réttlætanlegur?
Mun aðallega nota þetta í almenna desktop vinnslu og auðvitað eitthvað í leikjaspilun.. þó að það verði ekki aðalmálið
Líka ef að þið vitið um aðra skjái annarstaðar á svipuðu/minna verði þá megiði endilega benda mér á þá
Með fyrirfram þökkum
Blackened
Ég var að spá í 20.1 tommu skjáunum hjá Kísildal og var ég þá aðallega að spá í því hver munurinn væri á þessum 2 :
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=216
og
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=294
Sé auðvitað að annar þeirra er WideScreen en ég var að spá í því hvort að þessi 10þús króna verðmunur væri réttlætanlegur?
Mun aðallega nota þetta í almenna desktop vinnslu og auðvitað eitthvað í leikjaspilun.. þó að það verði ekki aðalmálið
Líka ef að þið vitið um aðra skjái annarstaðar á svipuðu/minna verði þá megiði endilega benda mér á þá
Með fyrirfram þökkum
Blackened
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Wide Screen er klárlega framtíðin. Ég er sjálfur með Þennan 205BW og verð að segja að verðið á honum er fáránlega gott !!
eini munurinn sem ég get séð á þeim er að WS er í 1680 x 1050 upplausn en hinn er í 1600x1200.
Widescreen skjárinn er yndislegur í leiki og videogláp.
Myndi ekki einu sinni hugsa mig um.
eini munurinn sem ég get séð á þeim er að WS er í 1680 x 1050 upplausn en hinn er í 1600x1200.
Widescreen skjárinn er yndislegur í leiki og videogláp.
Myndi ekki einu sinni hugsa mig um.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Segir hver ?
Þeir eru reyndar með Crystalbrite sem ég persónulega sakna í Samsung, En Samsunginn býður upp á margfalt fleiri litabrigði og stillingar og er mun betri í myndvinnslu alveg klárlega.
Annars skaltu ekki vera að alhæfa neitt litli kall
Samsung - Acer Gamers - Viewsonic VX eða VP - Nec
Allt eru þetta mjög góðir skjáir .
Þeir eru reyndar með Crystalbrite sem ég persónulega sakna í Samsung, En Samsunginn býður upp á margfalt fleiri litabrigði og stillingar og er mun betri í myndvinnslu alveg klárlega.
Annars skaltu ekki vera að alhæfa neitt litli kall
Samsung - Acer Gamers - Viewsonic VX eða VP - Nec
Allt eru þetta mjög góðir skjáir .
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
Mazi!
- +EH l33T M@$TEr
- Póstar: 1337
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
- Reputation: 4
- Staðsetning: Skúrinn
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
ÓmarSmith skrifaði:Segir hver ?
Þeir eru reyndar með Crystalbrite sem ég persónulega sakna í Samsung, En Samsunginn býður upp á margfalt fleiri litabrigði og stillingar og er mun betri í myndvinnslu alveg klárlega.
Annars skaltu ekki vera að alhæfa neitt litli kall![]()
Samsung - Acer Gamers - Viewsonic VX eða VP - Nec
Allt eru þetta mjög góðir skjáir .
er farinn aftur í skammakrókinn
| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |
-
audiophile
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1614
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 149
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Mæli alveg sterklega með 204B skjánum. Fékk minn fyrir helgi og hann er rosalega bjartur, skarpur og það sem betra er, hann er gjörsamlega nothæfur á öðru en native resolution, sem er snilld. Flestir LCD sem ég hef prófað verða blörraðir og texti pixlaður þegar hann er á annarri upplausn en native, ekki þessi.
Færð hann hérna 10.000 ódýrari en í Kísildal, http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1347
Að spila í 1600x1200 er bara snilld
Færð hann hérna 10.000 ódýrari en í Kísildal, http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1347
Að spila í 1600x1200 er bara snilld
Have spacesuit. Will travel.
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
1680x1050 toppar það
Widescreen er klárlega málið .
Flestir ef ekki allir leikir til að mynda styðja WS í dag og ef Ekki þá er minnsta málið að "haxa" það með einföldum command línum.
Ég amk get ekki huxað mér að fara aftur í "raunstærðir" eftir að hafa prufað Widescreen.
Næst verður það 23" eða 24" .
Widescreen er klárlega málið .
Flestir ef ekki allir leikir til að mynda styðja WS í dag og ef Ekki þá er minnsta málið að "haxa" það með einföldum command línum.
Ég amk get ekki huxað mér að fara aftur í "raunstærðir" eftir að hafa prufað Widescreen.
Næst verður það 23" eða 24" .
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
audiophile
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1614
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 149
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
-
SolidFeather
- Vaktari
- Póstar: 2753
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 166
- Staða: Ótengdur
-
Ragnar
- Staða: Ótengdur
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Blackened skrifaði:búinn að panta.. ahh.. 7900gt og 20.1" WideScreen eftir helgi..
ég hugsa að ég verði veikur alla næstu viku
ha ha ha
"veikindafrí"
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
Blackened
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Reputation: 14
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Fékk skjáinn í gær..
Flottur skjár.. en ég hef ekki haft tækifæri til að nota hann neitt því að tölvan mín er í rugli eins og er..
Held að það séu vinsluminnin eða eitthvað.. allavega þá fékk ég nýtt skjákort.. 7900gt og ég setti það í og formattaði vélina.. og núna þegar ég boota þá fæ ég alltaf BSOD
Reyndar var ég búinn að vera að fá þennan sama BSOD reglulega af og til í 2-3 vikur.. hélt að það væri bara einhver villa í stýrikerfinu eða eitthvað og nennti voða lítið að spá í því
Villan sem ég fæ:
IRQL_LESS_OR_NOT_EQUAL
Dettur einhverjum í hug hvað þetta gæti verið? búinn að taka alla hdd úr sambandi nema system.. og ég er búinn að prufa minniskubbana eina og sér og þetta kemur alltaf rétt eftir "load screen" sem að kemur rétt á undan Welcome Screen..
Ég get bootað henni í Safe mode af einhverjum ástæðum
Flottur skjár.. en ég hef ekki haft tækifæri til að nota hann neitt því að tölvan mín er í rugli eins og er..
Held að það séu vinsluminnin eða eitthvað.. allavega þá fékk ég nýtt skjákort.. 7900gt og ég setti það í og formattaði vélina.. og núna þegar ég boota þá fæ ég alltaf BSOD
Reyndar var ég búinn að vera að fá þennan sama BSOD reglulega af og til í 2-3 vikur.. hélt að það væri bara einhver villa í stýrikerfinu eða eitthvað og nennti voða lítið að spá í því
Villan sem ég fæ:
IRQL_LESS_OR_NOT_EQUAL
Dettur einhverjum í hug hvað þetta gæti verið? búinn að taka alla hdd úr sambandi nema system.. og ég er búinn að prufa minniskubbana eina og sér og þetta kemur alltaf rétt eftir "load screen" sem að kemur rétt á undan Welcome Screen..
Ég get bootað henni í Safe mode af einhverjum ástæðum
-
Blackened
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Reputation: 14
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Jebb.. fékk hann í kísildal.. mjög góð þjónusta að mínu mati..
Pantaði hann hvað fimmtudag kringum hádegi ef ég man rétt.. það var allavega á fimmtudag..
Og hann var kominn heim til mín á akureyri á föstudagseftirmiðdegi
herra guðbjartur hefur greinilega afgreitt skjáinn á methraða og komið honum í póst
Pantaði hann hvað fimmtudag kringum hádegi ef ég man rétt.. það var allavega á fimmtudag..
Og hann var kominn heim til mín á akureyri á föstudagseftirmiðdegi
herra guðbjartur hefur greinilega afgreitt skjáinn á methraða og komið honum í póst