Klukkun á skjákorti

Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Klukkun á skjákorti

Pósturaf Heliowin » Þri 03. Okt 2006 22:43

Ég er með viftulaust skjákort MSI NX7900GT, 256MB, 1.32GHz, 450MHz Core og sé í display properties að Memory clock 660MHz, þetta finst mér ekki vera í lagi og spyr þess vegna hvort það sé ekki allt í lagi að hækka Memory clock upp í þessi 1300MHz sem kortið býður upp á?

Eitt annað! SiSoft Sandra segir að hitinn á skjá chipsettinu sé 56C, er það nokkuð til að hafa áhyggjur af?

Speccarnir:
MSI 975X Platinum PowerUp Edition
Intel Core 2 Duo E6400 2.13GHz
1GB DDR2 800MHz PC2-6400
MSI NX7900GT, 256MB, 1.32GHz, 450MHz
400W spennugjafi



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Þri 03. Okt 2006 22:49

Minnið er DDR (Double Data Rate(?)) þannig að 660 er marfaldað með 2.

Þá færðu 1320Mhz.



Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Þri 03. Okt 2006 23:17

SolidFeather skrifaði:Minnið er DDR (Double Data Rate(?)) þannig að 660 er marfaldað með 2.

Þá færðu 1320Mhz.


Þá bara er þetta eins og þetta á að vera.




Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tjobbi » Mið 04. Okt 2006 00:26

Heliowin skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Minnið er DDR (Double Data Rate(?)) þannig að 660 er marfaldað með 2.

Þá færðu 1320Mhz.


Þá bara er þetta eins og þetta á að vera.


Jamm, Þú ert ekki sá fyrsti sem spyrð úti þetta :wink:


- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -