Sælir Vaktarar.
Núna stendur þannig á að frændi minn er mikið í myndvinnslu. Að prenta og framkalla myndir og vinna í photoshop og allt það...
hann er að verða bilaður á skjánum sínum... og vantar góðan 17-19-20 tommu skjá í þetta hann keipti sér einhvern asus leikjaskjá í task sem er fínn í leikina svo sem. en hentar ekki í myndvinnslu og ætlar að fá sér annan.
hvaða skjáir eru bestir? Crystal brite Skjáir eru skelfilegir í myndvinnslu þannig að það má gleima þeim... litirnir mega ekki vora of ýktir og of mikið brightness
Myndvinnsluskjár?
-
Mazi!
Höfundur - +EH l33T M@$TEr
- Póstar: 1337
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
- Reputation: 4
- Staðsetning: Skúrinn
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Myndvinnsluskjár?
| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |
-
hahallur
- Staða: Ótengdur
-
hilmar_jonsson
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 358
- Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
- Reputation: 2
- Staðsetning: 200 Kóp
- Staða: Ótengdur
G.r.f. að þú hafir verið að tala um LCD skjá. Mér finnst VP201b góður. Fæst í Þór. Ég held að hann sé svolítið dýr samt.
kv. Hilmar.
VP serian frá ViewSonic eða Pro Series er algjörlega málið, en jú þeir kosta meira en þessir budget backlightbleeding leikjaskjáir.
kv. Hilmar.
VP serian frá ViewSonic eða Pro Series er algjörlega málið, en jú þeir kosta meira en þessir budget backlightbleeding leikjaskjáir.
i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort