Vantar ódýra tölvu


Höfundur
kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vantar ódýra tölvu

Pósturaf kristjanm » Lau 16. Sep 2006 20:07

Sælir vaktarar. Félagi minn er að leita sér að ódýrri tölvu sem á aðallega að geta ráðið við venjulega internetnotkun og ritvinnsluforrit og slíkt.

Tölvan mun nota Windows XP.

Hún þarf ekki að vera hraðvirk eða að geta spilað nýjustu leiki, en það væri ágætt ef hún væri ekki pirrandi hægvirk, s.s. að hún fari svona meðalveg.

Ef þið vitið um einhverja góða vél á tilboði, nýja eða notaði, eða hafið einhverjar hugmyndir um vél sem hægt er að setja saman þá væri það frábært.

Þarf bara tölvukassann og allt sem er inní honum, á skjá, lyklaborð og mús.

Verðhugmynd: Um 60.000, má fara aðeins lægra eða hærra.

Kveðja,
Kristján.



Skjámynd

Mazi!
+EH l33T M@$TEr
Póstar: 1337
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 4
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Lau 16. Sep 2006 20:59



| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |


Höfundur
kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Sun 17. Sep 2006 16:12

Ok lýst vel á þetta, þakka þér fyrir.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Sun 17. Sep 2006 16:28

Væri samt ekki ósniðugt að setja saman vél sem væri uppfæranleg? Sem sagt Conroe eða AM2? Setti einmitt saman eina AM2 vél um daginn sem var undir 70.000 með power supply.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Sun 17. Sep 2006 16:49

4x0n skrifaði:Væri samt ekki ósniðugt að setja saman vél sem væri uppfæranleg? Sem sagt Conroe eða AM2? Setti einmitt saman eina AM2 vél um daginn sem var undir 70.000 með power supply.


Ég skoða það, takk fyrir ábendinguna.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Sun 17. Sep 2006 19:02

kristjanm skrifaði:
4x0n skrifaði:Væri samt ekki ósniðugt að setja saman vél sem væri uppfæranleg? Sem sagt Conroe eða AM2? Setti einmitt saman eina AM2 vél um daginn sem var undir 70.000 með power supply.


Ég skoða það, takk fyrir ábendinguna.


NP, keypti allt hjá att, nema DVD drifið.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


nissi
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Lau 23. Sep 2006 18:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

höfundur

Pósturaf nissi » Mán 25. Sep 2006 18:48

Góð kvöldið ég sá að þér vanntaði tölvu
ég er með eina notaða medion tölvu
búið að uppfæra hanna eins og ný
ný skjákort góð tölva




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Mán 25. Sep 2006 22:02

ég er með AM2 settup með skítsæmilegum leikjavélbúnaði á unfir 50k
keypti samt ekki kassa og drif




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 26. Sep 2006 09:17

ÉG er nú mikill AMD kall, en afhverju eru menn að kaupa sér AM2 þegar Conroe er líkl á betra verði og , jú er töluvert mikið betri.

?

E-r spes ástæða fyrir því


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Mazi!
+EH l33T M@$TEr
Póstar: 1337
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 4
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Þri 26. Sep 2006 11:53

ÓmarSmith skrifaði:ÉG er nú mikill AMD kall, en afhverju eru menn að kaupa sér AM2 þegar Conroe er líkl á betra verði og , jú er töluvert mikið betri.

?

E-r spes ástæða fyrir því


þú færð ekki conroe setup undir 50kalli :?


| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 26. Sep 2006 12:22

Tæpt, En þú ert samtsem áður að fá meira fyrir peninginn.

Það er ekkert flóknara en það,

Jú það er dýrara að starta því , en ef við tökum mjög sambærileg settup hvað kraft varðar þá er verðið eflaust mjög svipað.

væri gaman ef Kísildalur eða Tölvutækni myndi setja upp Tvennskoanar sambærileg settup.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Þri 26. Sep 2006 17:05

ÓmarSmith skrifaði:ÉG er nú mikill AMD kall, en afhverju eru menn að kaupa sér AM2 þegar Conroe er líkl á betra verði og , jú er töluvert mikið betri.

?

E-r spes ástæða fyrir því

nei, alls ekki
ég hef ekki minnstu hugynd afhverju ég tók AM2, líklegast útaf því að þegar Conroe kom þá lækkuðu allir AM2 örgjörvar í verði og þal betri díll fyrir mig(3800+ X2 kostaði 32k fyrir price drop, 18k eftir(með álgagningu))

var svo heppinn að sleppa við álagningu og vask :8)