Vandamál með að formatta disk
-
@Arinn@
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1282
- Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
- Reputation: 1
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Vandamál með að formatta disk
Ég er að reyna að formatta 250GB harðann disk það stoppar alltaf á 17% quick format virkar en smástund eftir það get ég ekki fært mikið meira en svona 300mb fæla yfir í einu hefur einhver lennt í þessu ?
Síðast breytt af @Arinn@ á Mið 20. Sep 2006 21:17, breytt samtals 2 sinnum.
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
í guðana bænum reyndu að vanda skriftina í bréfum þínum. Meira að segja Titillinn er ekki rétt uppsettur.
Og ertu búinn að fara í Disk management og gera þetta þar ?
spurning með að boota líka upp í DOS mode og nota gamla góða " format c: "
Og ertu búinn að fara í Disk management og gera þetta þar ?
spurning með að boota líka upp í DOS mode og nota gamla góða " format c: "
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s