Tölva þarf að slökkva á sér vegna CPU ofhitnunnar
-
Heliowin
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
stjanij skrifaði:sammála, ef þú ert búinn að uppfæra bios og öll plögg eru á réttum stað, þá getur þetta verið hardware vandamál, t.d gallaður móðurborð skynjari eða þess háttar?
Já kannski! Moderator á forum síðum MSI segir í svari til eins að PC Alert hæfi ekki 975X Platinum móðurborðum. Ég vona að það sé skýringin. Conroeinn virðist ekki gefa frá sér neitt af hita miðaða viða aðrar tölvur sem ég hef, jafnvel við leikjaspilun.
stjanij skrifaði:enn hey man, cool tölva, til hamingju
Já takk fyrir! Kassinn er líka frábær og fékk mig bara til að hlæja þegar ég setti innmatinn í hann auk þess sem aflgjafinn sem fylgdi með gæti ekki verið hljóðlátari http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 2274fcdea5
She is running smooth with a cool operator