Taka upp fundi
-
Arnarr
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 367
- Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Taka upp fundi
Hef verið beðin um að skoða hvað það mundi sirka kosta að taka upp fundi. Það sem þarf er upptökuvél sem er tengd við tölvu, 8 micar, einhvað til að tengja þá alla við tölvu, og forrit til að senda þetta útá netið. Þetta er hægt það veit ég en veit einhver af ykkur hvar þetta fæst og hvað maður ætti að velja af þessu?[/quote]
-
gnarr
- Kóngur
- Póstar: 6596
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 366
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
ætlaru að vera með compressor eða einhver insert í gangi á hverri rás á mixernum? eða ertu með direct out fyrir hverja rás? Viltu hafa allar rásir sér inní tölvuna?
http://www.m-audio.com/products/en_us/FireWire1814-main.html
http://www.m-audio.com/products/en_us/Delta1010-main.html
http://www.m-audio.com/products/en_us/Delta1010LT-main.html
FW1814 er þægilegast uppá það að þá geturu verið bara með fartölvu með firewire. Þarft borðtölvu með PCI fyrir hin kortin.
Annars er til þvílíkasta magn af svona kortum, en M-Audio af þeim kortum sem ég hef prófað.
http://www.m-audio.com/products/en_us/FireWire1814-main.html
http://www.m-audio.com/products/en_us/Delta1010-main.html
http://www.m-audio.com/products/en_us/Delta1010LT-main.html
FW1814 er þægilegast uppá það að þá geturu verið bara með fartölvu með firewire. Þarft borðtölvu með PCI fyrir hin kortin.
Annars er til þvílíkasta magn af svona kortum, en M-Audio af þeim kortum sem ég hef prófað.
"Give what you can, take what you need."
-
Arnarr
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 367
- Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
mér vantar sko allt nema tölvu kannski, það mundi ekki skipta máli hvort að það þótt hver mic væri með sér rás eða ekki það þarf bara að heirast vel í fólkinu.gnarr skrifaði:ætlaru að vera með compressor eða einhver insert í gangi á hverri rás á mixernum? eða ertu með direct out fyrir hverja rás? Viltu hafa allar rásir sér inní tölvuna?
http://www.m-audio.com/products/en_us/FireWire1814-main.html
http://www.m-audio.com/products/en_us/Delta1010-main.html
http://www.m-audio.com/products/en_us/Delta1010LT-main.html
FW1814 er þægilegast uppá það að þá geturu verið bara með fartölvu með firewire. Þarft borðtölvu með PCI fyrir hin kortin.
Annars er til þvílíkasta magn af svona kortum, en M-Audio af þeim kortum sem ég hef prófað.