Tölva þarf að slökkva á sér vegna CPU ofhitnunnar

Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Tölva þarf að slökkva á sér vegna CPU ofhitnunnar

Pósturaf Heliowin » Lau 09. Sep 2006 23:59

Nú byrjar það að sjálfsögðu - var að setja saman tölvu og þarf hún að slökkva á sér vegna ofhitnunnar örrans eða um 65c.

Ég er búin að vera sitja upp stýrikerfið á henni og drivera í kvöld og allt virtisit vera í lagi. Svo seinna kveiki ég á henni og fæ þá þessa viðvörun frá PC Alerter.

Þetta er stock vifta frá Intell og snýst hún á ca. 850 rpm og sýnir 40c áður en stýrikerfið er ræst.

Ég hef auðvitað smurt kælingu á milli.

Það væri vel þegið að fá að heyra hugmyndir ykkar!

Speccarnir:

MSI 975X Platinum Power Up Ed
Intel Core 2 DuoE6400 2.13GHz
MSI GeForce NX7900GT 256MB
Corsair 1GB DDR2 800MHz
400W PSU




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Sun 10. Sep 2006 01:16

LOL ég var að setja svipaða vél saman.
Nema með 6600 conroe.

Hvílir kæliviftan alveg á. Djöfulegt að stinga þessu drasli í gegnum móbóið. Svo er hún líka lítið að snúast ekki satt? 850 rpm?



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Sun 10. Sep 2006 10:06

Of mikið kælikrem? Var kannski kæli krem á viftunni frá Intel? Bara svona tvennt sem manni dettur í hug.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Sun 10. Sep 2006 13:39

Yank skrifaði:LOL ég var að setja svipaða vél saman.
Nema með 6600 conroe.

Hvílir kæliviftan alveg á. Djöfulegt að stinga þessu drasli í gegnum móðurborðið. Svo er hún líka lítið að snúast ekki satt? 850 rpm?


Ég gat betur séð annað en hún hvílir vel á. Já hún var á ca. 850 áður en ég ræsti windows og hélt áfram að snúast

4x0n skrifaði:Of mikið kælikrem? Var kannski kæli krem á viftunni frá Intel? Bara svona tvennt sem manni dettur í hug.


Ég held ég hafi ekki smurt of mikið, ég hef smurt mörgum sinnum áður á öðrum vélum. Viftan er frá Intel.

Rétt áðan var ég að ræsa tölvuna og sjá hvort eitthvað hafi breyst, þá sýndi PC Alerter mér til mikil hryllings 89c og slökkti ég þá strax.

Ég kaupi aðra viftu í dag og vona að conroeinn sé í lagi :(



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6596
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 366
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 10. Sep 2006 15:09

ég giska á það sem að 4x0n sagði, að þú hafir set of mikið hitaleiðandi krem og sett það á tilbúna layerinn sem kemur á stock viftum.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17205
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2369
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 10. Sep 2006 15:45

Þarf eitthvað hitakrem?
Ég var að kaupa 6700 örran og viftan sem er með honum er með eitthvað sull á sér.
Framleiðandinn hlýtur að vera búinn að prófa þetta og ef hann telur þetta duga þá ætti það að duga.
Viðhengi
nr1.jpg
nr1.jpg (445.89 KiB) Skoðað 3074 sinnum
nr2.jpg
nr2.jpg (457.31 KiB) Skoðað 3074 sinnum
nr3.jpg
nr3.jpg (452.67 KiB) Skoðað 3074 sinnum



Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Sun 10. Sep 2006 16:42

Ég fann ekki viftu í dag svo ég reyndi aftur með sömu stock viftu.
Bar á eðlilegan skammt af kremi og stakk síðan viftunni ofan í götin og sneri síðan festunum í rétta átt. En samt er þetta við það sama!

Ég kaupi aðra viftu strax á morgun en það er spurning hvort ég fái pláss fyrir uppáhaldsviftu minni sem er Zalman 918 gramma viftan.

Stock viftan var einungis með kopar að neðanverðu.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17205
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2369
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 10. Sep 2006 17:30

Myndirnar hér að ofan eru af "stock" viftu, og eins og sést þá er hún með hitaleiðandi kremi.
Til hvers að setja meira krem?



Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Sun 10. Sep 2006 19:12

GuðjónR skrifaði:Myndirnar hér að ofan eru af "stock" viftu, og eins og sést þá er hún með hitaleiðandi kremi.
Til hvers að setja meira krem?


Ég held að mín vifta hafi ekki komið með kremi á.



Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Sun 10. Sep 2006 20:42

Ég skipti um viftu og notaði Zalman viftu sen virkar vel í annarri tölvu, en það hjálpar ekki, tölvan þarf að slökkva á sér vegna ofhitnunnar.

Hvað gæti ég verið að gera rangt í uppsetningu á tölvunni.

Ég setti til að mynda straumkabal í móðurborðið fyrir skjákortið og síðan svartan kabal frá spennugjafanum í svart tengi á skjákortinu, er það eitthvað vitlaust? Speccarnir eru fyrir ofan.

Þetta segir Hardware Monotor:

System Temp er 30C
CPU Temp er 39C

VCore (V) 1.30 V
VCC (V) 3.32 V
+5V 5.10 V
+12V 12.21 V
VBAT (V) 3.05 V
5VSB (V) 5.21 V
Síðast breytt af Heliowin á Sun 10. Sep 2006 20:58, breytt samtals 1 sinni.




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Sun 10. Sep 2006 20:56

Ertu viss um að vandamálið sé ofhitnun?

Annars er ég búinn að eiga msi móðurborð áður og datt ekki til hugar að setja þetta PC alert upp vegna vandræða sem ég lenti í með það áður. Hvað er t.d. hiti á CPU eftir boot up í bios?



Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Sun 10. Sep 2006 21:00

Yank skrifaði:Ertu viss um að vandamálið sé ofhitnun?

Annars er ég búinn að eiga msi móðurborð áður og datt ekki til hugar að setja þetta PC alert upp vegna vandræða sem ég lenti í með það áður. Hvað er t.d. hiti á CPU eftir boot up í bios?


Ég var að setja það inn hérna rétt í þessu.

Edit: ég var að rekast á það í BIOS að current CPU clock er 533MHz og CPU frequency væri 266MHz er það eðlilegt miðað við speccana.




Ripper
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Fös 03. Mar 2006 22:54
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ripper » Sun 10. Sep 2006 22:21

stock vifturnar koma alltaf með kremi. Hraðinn á viftunni ætti að vera held ég lágmark 1200rpm

er viftan kannski tengd í PWRFAN1 eða NBFAN í staðin fyrir CPUFAN plöggið?


Starfsmaður hjá Tölvutækni

Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Sun 10. Sep 2006 22:28

Ripper skrifaði:stock vifturnar koma alltaf með kremi. Hraðinn á viftunni ætti að vera held ég lágmark 1200rpm

er viftan kannski tengd í PWRFAN1 eða NBFAN í staðin fyrir CPUFAN plöggið?


Neitsj, viftan er tengd við merktan cpu fan á moboinu :)
Ég tók út Pc alert og setti inn Core center í staðinn, sama þar og jafnvel 107C

Þetta er allt voðalega skrítið þegar hitinn sýnist í kringum 40C eða jafnvel minna í BIOS fyrir CPU temp fyrir og eftir ræsingu windows.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17205
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2369
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 10. Sep 2006 22:48

Náðu þér í SpeedFan http://www.almico.com/speedfan429.exe
Mjög gott forrit til að mæla hita.



Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Sun 10. Sep 2006 22:58

GuðjónR skrifaði:Náðu þér í SpeedFan http://www.almico.com/speedfan429.exe
Mjög gott forrit til að mæla hita.


Hef þegar gert það en ég get ekki séð nákvæmlega hitann yfir cpu, þar sem yfirlitið sýnir þrjú merki og öll með 32c




Ripper
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Fös 03. Mar 2006 22:54
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ripper » Sun 10. Sep 2006 23:12

kannski breyta í bios target speed á viftunni í td 50C... þá fer hún á meiri hraða fyrr!?


Starfsmaður hjá Tölvutækni


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Sun 10. Sep 2006 23:14

Ef þú getur þá ættir þú að flash bios. Fékk svona borð í hendurnar fyrir 2 dögum og fyrsti bios er frekar böggður. CPU speed var t.d. 600Mhz og minnið keyrði á 880.



Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Sun 10. Sep 2006 23:42

Ripper skrifaði:kannski breyta í bios target speed á viftunni í td 50C... þá fer hún á meiri hraða fyrr!?


Mér sýnist að það sé ekki hægt!

Yank skrifaði:Ef þú getur þá ættir þú að flash bios. Fékk svona borð í hendurnar fyrir 2 dögum og fyrsti bios er frekar böggður. CPU speed var t.d. 600Mhz og minnið keyrði á 880.


Já ég geri það. Ég er með 800MHz kubb, en biosinn sýnir 667MHz.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mán 11. Sep 2006 10:38

Gæti eitthvað verið gallað? Verst er að þú ert ekki með tvennt af flestu :/ Er þetta nýr aflgjafi eða notaður? Gæti það verið hann sem er að valda þessum leiðindum, eða er ég á villigötum?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Mán 11. Sep 2006 11:05

Heyrru kappi ég setti upp PC Alert 4 hjá mér og um leið kom viðvörun um að CPU væri 156 gráður og vélin myndi slökkva á sér. Mig grunar að það sé málið með allt þetta hjá þér. PC Alert 4 er fuckt up. CPU hjá mér er ekkert of heitur.



Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Mán 11. Sep 2006 11:30

4x0n skrifaði:Gæti eitthvað verið gallað? Verst er að þú ert ekki með tvennt af flestu :/ Er þetta nýr aflgjafi eða notaður? Gæti það verið hann sem er að valda þessum leiðindum, eða er ég á villigötum?


Þetta er aflgjafi sem fylgdi með nýjum kassa, mjög hljóðlátur 400W.

Yank skrifaði:Heyrru kappi ég setti upp PC Alert 4 hjá mér og um leið kom viðvörun um að CPU væri 156 gráður og vélin myndi slökkva á sér. Mig grunar að það sé málið með allt þetta hjá þér. PC Alert 4 er fuckt up. CPU hjá mér er ekkert of heitur.


Einmitt!
Ég notaði Live update og hlóð niður nýjum driverum (by the way, Live update sucks). Ég valdi líka BIOS drivera en það er engu að síður sami BIOS driver sem sést í BIOS frá því í júli á þessu ári. Ég finn ekki BIOS driver fyrir moboið á heimasíðu MSI.

Þetta hjálpaði ekki, svo ég setti hitanema við örgjafann og sýndi hann 25 stig.




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Mán 11. Sep 2006 13:49

MSI = BIOS Vesen :roll:



Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Mán 11. Sep 2006 15:15

Ég hef updatað BIOS og Pc Alert en samt er þetta ennþá vandamál.

Pc Alert segir 104c en hitaneminn sem ég klemmdi undir örgjörva festuna rétt við hliðina á örranum segir 32c.

SiSoft Sandra aðvarar að Vcore sé hærra en maximum en BIOSinn segir 1.30 V

Speed fan segir +12V sé 14.66v

Update: Það er sagt á forum síðum MSI að Pc Alert hæfi ekki 975X móðurborðum. Það er þá voðalega leiðinlegt hjá þeim að hafa þetta á meðfylgjandi diski og láta þetta skemma fyrir manni ánægjuna við að standsetja nýja tölvu :x

Update2: looking good, looking good, fíla þetta í botn!



Skjámynd

stjanij
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Fim 14. Sep 2006 09:24

sammála, ef þú ert búinn að uppfæra bios og öll plögg eru á réttum stað, þá getur þetta verið hardware vandamál, t.d gallaður móðurborð skynjari eða þess háttar?