24pin?


Höfundur
HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 422
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

24pin?

Pósturaf HemmiR » Lau 02. Sep 2006 01:06

ég er að spá ég var að panta stöff fyrir vin minn og það var svona móðurborð
http://www.att.is/product_info.php?products_id=1860 og á atx tenginu þá er það sko 20 pinna en svo set ég það í þá eru 4 pinnar sem vantar i tengið þarf ég að tengja það? því ég er sjálfur að spá utaf ég er að fara sennilega ða kaupa mér nytt mobo og ég er að nota 20pin atx connector :X er þetta 24pinn eithvad nytt? þarf ég þá að fara að kaupa mér nyann aflgjafa?




Fernando
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Mán 17. Okt 2005 19:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fernando » Lau 02. Sep 2006 23:39

Ég keypti mér MSI Diamond og þurfti að fá mér nýjann aflgjafa, með 24 pinnum. Ég myndi samt ekki rjúka til og kaupa nýjan aflgjafa, athuga fyrst hvort að sá gamli virki.




Höfundur
HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 422
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf HemmiR » Sun 03. Sep 2006 02:00

kk mér var sagt að það myndi virka að vera með 20pin tengi i 24pin og skilja þá bara 4 eftir.. :roll: er það rétt?



Skjámynd

Mazi!
+EH l33T M@$TEr
Póstar: 1337
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 4
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Sun 03. Sep 2006 10:17

Kaupir Millistikki :roll:


| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |


Fernando
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Mán 17. Okt 2005 19:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fernando » Sun 03. Sep 2006 11:01

HemmiR skrifaði:kk mér var sagt að það myndi virka að vera með 20pin tengi i 24pin og skilja þá bara 4 eftir.. :roll: er það rétt?


Sumir segja það. Það virkaði ekki fyrir mig en það sakar ekki að reyna.