Vandræði með tölvuna mína


Höfundur
BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vandræði með tölvuna mína

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Mán 14. Ágú 2006 16:42

þanning er mál með vexti að ég get kveikt á tölvunni og það kemur bara svartur skjár og stundum get ég kveikt á henni og þá fer hun í windowsið og þá slökknar á henni.

viti hvað er að henni ?

Með FyrirFraem þökk


Spjallhórur VAKTARINNAR


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mán 14. Ágú 2006 19:49

Eitthvað bilað eflaust... harður diskur eða vinsluminni er líklegast ... prófaðu að stilla minnið á T2.




Höfundur
BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Mán 14. Ágú 2006 19:56

þetta er ekki minni né hdd


Spjallhórur VAKTARINNAR


Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tjobbi » Mán 14. Ágú 2006 20:37

Off topic. Hættu bara alltaf ad vera vesenast í ad kaupa nytt og nýtt drasl, thá gerist thetta ekki k? :wink:


- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mán 14. Ágú 2006 20:47

BrynjarDreaMeR skrifaði:þetta er ekki minni né hdd


Hvernig veistu það ... og hvað annað getur þetta verið ?



Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Mán 14. Ágú 2006 21:33

Hefurðu reynt að ýta á F8 þegar tölvan ræsist og velja Last known Good Configuration, ef þú þá kemst í það?

Hvað með bootable media, hefurðu prufað hvort það virki?




Höfundur
BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Mán 14. Ágú 2006 23:27

er buinn að redda þessu

en er að fa BSOD
það kemur einhvað dump Pysichal memory


Spjallhórur VAKTARINNAR


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Mán 14. Ágú 2006 23:38

Mjeh.. ég var að lenda í BSOD af og til (svona 2svar í mánuði) bara uppúr þurru.. var að keyra minnin mín á DDR550 á 2-3-3-6 T1

Prufaði að setja þau á T2 og það hefur ekki krassað ennþá..

Mæli með að þú hafir minnin bara á skítlélegum timings og ddr400 og ath hvort þú hættir að fá þetta

ps.. er líka með DFI LanParty.. reyndar getur verið að minnin þín gangi bara ekki í þetta blessaða borð.. hef heyrt að fólk sé svolítið að lenda í því