S939 X2 drop in replacement fyrir singlecore?


Höfundur
corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

S939 X2 drop in replacement fyrir singlecore?

Pósturaf corflame » Mið 09. Ágú 2006 18:18

Hef aldrei spáð í þetta, en þarf að hafa eitthvað í huga þegar verið er að skipta út singlecore s939 fyrir dualcore?




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 09. Ágú 2006 18:30

já, more speed ;)

More efficiency


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Höfundur
corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Mið 09. Ágú 2006 18:49

Never mind, fann þetta sjálfur:
http://www.bl0g.co.uk/index.php?dt=050824

Einfalt.

Ómar, þá veistu það ;)

*bætt við*

OK, uppfærslu lokið:

1. Skipti út gamla CPU fyrir nýja.
2. Bootaði, vistaði BIOS stillingar (þurfti þess svo sem ekki, gerist sjálfkrafa, en ég vildi vera viss).
3. Loggaði mig inn, WinXP fann nýja CPU sjálft, reboot.
4. Hér er ég með bæði core í gangi og allt virðist virka sem skildi (7, 9, 13, banka undir borð o.s.frv.). :D




Skoop
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Skoop » Mið 09. Ágú 2006 23:29

ég var einmitt að gera slíkt hið sama í gær, skipti á 3700+ í 4400+ hvernig örgjörva fékkstu þér , og nærðu að yfirklukka hann eitthvað ?


Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu