Núna er loksins komnir örgjörvar sem vert er að kaupa í næstu uppfærslu.
Ég var bara að spá hvort verðmunurinn á E6700 og E6600 réttlætti þessi 267 mhz sem munar á þeim.
Eða hvort peningunum væri betur varið í að kaupa 2GB extra ram eða 20k dýrara skjákort.
Hefur einhver skoðun á þessu?
Conroe E6600 vs E6700
-
Tjobbi
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 366
- Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: Gbr
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
GuðjónR skrifaði:jamm...annars var þetta ekki alveg nógu vel orðað hjá mér, ég ætla að vera með 2gb en er að hugsa um 2gb extra...sem sagt 4gb
what's the point?, hvad ertu ad fara bralla?
- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -
-
gnarr
- Kóngur
- Póstar: 6596
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 366
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
ég myndi taka 4GB ram, en það er vegna þess að ég virkilega get notað 4GB af vinsluminni
sum af VSTi sem ég er að nota taka um 2GB af minni, og þá er lítið eftir fyrir önnur forrit og stýrikerfi.
Annars held ég að það væri besti leikurinn fyrir þig að taka betra skjákort nema að þú sért í þungri video eða hljóðvinnslu.
Annars held ég að það væri besti leikurinn fyrir þig að taka betra skjákort nema að þú sért í þungri video eða hljóðvinnslu.
"Give what you can, take what you need."
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Klárlega rétti kosturinn. Þú getur leikandi klukkað þennan örgjörva það hátt að verðmunurinn borgar sig ekki og því sniðugra að splæsa í gott skjákort með ( Þ.e ef þú ætlar að skella þér í góða leikjaspilun ).
Það er líka svo mikið svekk að vera með mjög öfluga vél í allt nema leikjavinnslu ( skyldi manni langa að taka round eða tvö )
2GB af Ram ættu að vera meira en nóg í dag og amk næsta árið nema þú sért að fara í mikla hljóð eða myndvinnslu. Þekki það af eigin reynslu með myndbandsklipp.
Annars er ég sjálfur spenntastur að sjá Vista og DX 10 Skjákortin.
Þá verður uppfært allt í drasl og stefnan tekin á innihátiðina Baugar 2007
( Auðvitað ekki .. maður verður Taaanaðasta kvikindið þarna )
Það er líka svo mikið svekk að vera með mjög öfluga vél í allt nema leikjavinnslu ( skyldi manni langa að taka round eða tvö )
2GB af Ram ættu að vera meira en nóg í dag og amk næsta árið nema þú sért að fara í mikla hljóð eða myndvinnslu. Þekki það af eigin reynslu með myndbandsklipp.
Annars er ég sjálfur spenntastur að sjá Vista og DX 10 Skjákortin.
Þá verður uppfært allt í drasl og stefnan tekin á innihátiðina Baugar 2007
( Auðvitað ekki .. maður verður Taaanaðasta kvikindið þarna )
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Hmm..
Hvaða vitleysa. Okkur Guðjóni fannst bara vera kominn tími á smá tiltekt í bréfunum mínum.
Ákváðum því í sameiningu að fækka þeim aðeins , fá smá challenge
Var þetta ekki nógu gott svar ?
Hvaða vitleysa. Okkur Guðjóni fannst bara vera kominn tími á smá tiltekt í bréfunum mínum.
Ákváðum því í sameiningu að fækka þeim aðeins , fá smá challenge
Var þetta ekki nógu gott svar ?
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s