Undanfarið hef ég verið að leita að lyklaborði með upplýstum tökkum, þeas. lyklum með einskonar "backlight" sem gerir lyklana sjáanlega í myrkri. Ég hef aðeins fundið eitt þangað til núna (Þetta hér), en ég er ekki alveg að sætta mig við það því að mér sýnist það ekki vera með íslenskum stöfum. Hins vegar hef ég heyrt að íslenskir límmiðar fylgja, en ég er ekki viss um hvort að þeir hindra ljósið í að fara í gegnum lyklana.
Getur einhver bent mér á gott lyklaborð með upplýstum lyklum og íslenskum stöfum?
Upplýst Lyklaborð?
-
Fumbler
- spjallið.is
- Póstar: 493
- Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
- Reputation: 25
- Staðsetning: Vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Að vísu er ekki farið að selja þetta lyklaborð en.
http://www.artlebedev.com/portfolio/optimus/
En það er upplýst og getur verið með íslenskum stöfum
http://www.artlebedev.com/portfolio/optimus/
En það er upplýst og getur verið með íslenskum stöfum
-
urban
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Fumbler skrifaði:Að vísu er ekki farið að selja þetta lyklaborð en.
http://www.artlebedev.com/portfolio/optimus/
En það er upplýst og getur verið með íslenskum stöfum
djöfulli ætla ég að fá mér svona græju þegar að hún kemur á markað
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
goldfinger
- spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3101
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Snilld dauðans, pant kaupa mér svona 
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.