Watts á P4 Northwood vs. AMD x2 +3800

Skjámynd

Höfundur
Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Watts á P4 Northwood vs. AMD x2 +3800

Pósturaf Stutturdreki » Mán 31. Júl 2006 16:24

Bara að spekúlera, ef ég færi úr Intel P4 Northwood í AMD x2 +3800 þyrfti ég að fá mér stærra PSU? Finn þetta hvergi á netinu, nema í einhverjum PSU-Power-Calculator þá eru P4 Northwood og AMD x2 gefnir upp með sömu watt tölu (89W).

Er að spá í að skipta, þar sem verðið er frekar hagstætt, en er með þannig séð lítinn PSU, 360W. Dugar fyrir Intel vélina og ég myndi nota allt sama áfram, bara skipta um móðurborð og örgjörva.. á AMD ekki að nota minni rafmagn?




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Mán 31. Júl 2006 16:37

Þessi PSU calculator er með þeim flottari

http://www.extreme.outervision.com/psucalculator.jsp



Skjámynd

Höfundur
Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Mán 31. Júl 2006 22:18

Hmm.. samkvæmt þessu þyrfti ég 388W.. ætli ég þurfi ekki að kaupa nýtt PSU líka.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 01. Ágú 2006 00:19

Gott PSU er alltaf must have ;)

Þá líka útilokaru rafmagnsvandamál og að lenda í of litlum straum í " riggið " þitt.

Ég er alltaf með mjög gott PSU til sölu.

OCZ MODSTREAM´420W.

Fer á 5.000


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Höfundur
Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Þri 01. Ágú 2006 09:47

ÓmarSmith skrifaði:Ég er alltaf með mjög gott PSU til sölu.
Alltaf? Og akkuru ertu að selja það?




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Þri 01. Ágú 2006 11:12

Stutturdreki skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:Ég er alltaf með mjög gott PSU til sölu.
Alltaf? Og akkuru ertu að selja það?


Af því enginn vill kaupa á uppsettu verði? ;)




Doct
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mán 24. Júl 2006 14:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Doct » Mið 09. Ágú 2006 10:22

Ég er nú bara með 300W fyrir:
AMD 64 X2 3800+
Ati 9800
2 harða diska
2 geisladrif
og svo eitthvað smottery...


greinilega svona fín CPU sem ég hef fengið... man enginn specs á henni..




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 09. Ágú 2006 14:52

Ég bara hef aldrei geta notað það, og á það ekki.

Það er samt alveg ónotað.

Snilld líka að öll plögginn eru detachable.

þú notar bara þær snúrur sem þú þarft og hitt seturu ofan í skúffu. ;)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s