Formattaði óvart harðann disk. (vantar gögn aftur)


Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1282
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Formattaði óvart harðann disk. (vantar gögn aftur)

Pósturaf @Arinn@ » Sun 16. Júl 2006 19:59

Jæja ég formattaði óvart harðann disk hjá bróður mínum eða semsagt ég ætlaði að setja upp windows og það voru 2 250gb diskar tengidr og mér tókst að velja vitlausann og ég gerði quik format en það vildi ekki klárast svo þegar ég starta windowsinu og fer í drifið þá fæ ég upp error message um að diskurinn sé ekki formattaður og hvort ég vilji gera það núna og ég get valið um já eða nei. Get ég náð þessum gögnum sem voru á disknum til baka ? Þetta voru ÓGEÐSLEGA mikilvæg gögn sem bróðir minn á og ég hreinlega verð að ná þeim til baka. Öll hjálp vel þegin.

P.S Ef þið bendið á eitthvað forrit eruði þá til í að segja mér hvað ég á að gera ? Vill vera 100% á þessu.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Sun 16. Júl 2006 21:00

Ég myndi segja .. You´re screwed.

En hef samt heyrt að það eigi að vera hægt að rescue-a disk. Gæti verið of mikið vesen samt.


Vonandi að e-r geti reddað þér.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Sun 16. Júl 2006 21:58



Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

audiophile
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1614
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 149
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf audiophile » Sun 16. Júl 2006 23:23

Margir mæla með http://www.r-studio.com/


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnarj » Sun 16. Júl 2006 23:45

simply the best > "Get Data Back"

ég hef talsverða reynslu af þessu og það þrælvirkar

http://www.runtime.org/gdb.htm



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Mán 17. Júl 2006 15:15

mér finst http://www.runtime.org/gdb.htm nú best


Modus ponens

Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Mán 17. Júl 2006 15:17

Hmmm gott að vita af þessu næst þegar maður fokkar einhverju upp :D


kemiztry

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Mán 17. Júl 2006 15:18

já......shit happens like brynjar's avatar tought us


Modus ponens

Skjámynd

DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1132
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 9
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoofuZ » Mán 17. Júl 2006 17:47

Ég var einmitt að lenda í svipuðu veseni rétt fyrir helgi. Ég fékk allt í einu einhverja bláskjásvillu, eitthvað MACHINE_CHECK_EXCEPTION sem mér skildist að væru skilaboð beint frá örgjörvanum, þegar ég keyrði ftp forrit í gang. Eftir restart tók ég eftir því að tölvan var svoldið lengi að logga mig alveg inn, eða amk. liðu um 2 mínútur eða svo þar til iconin á desktopinu birtust.

Þegar ég opnaði svo My Computer brá mér svoldið því þar sá ég að einn harði diskurinn minn hét ekki lengur það sem hann hét heldur hét hann bara Local disk og við tvísmell kom bara spurning hvort ég vildi formatta diskinn :shock: Þá fór ég á #windows.is á irkinu og var ráðlagt þar einmitt að nota Get Data Back. Ég náði í það og prófaði og viti menn, ég gat endurheimt ÖLL gögnin :D Þetta er snilldar forrit! Og það er frekar einfalt að nota það. En bara svo þú vitir þá geturu ekki endurheimt gögn með demoinu.


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1282
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mán 17. Júl 2006 18:06

Já einmitt ég er að nota Recover my files og þetta er búið að finna 1300 fæla á einum og hálfum klukkutíma og þetta tekur c.a 5 daga að leyta ég gerði complete search.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Mán 17. Júl 2006 19:06

@Arinn@ skrifaði:Já einmitt ég er að nota Recover my files og þetta er búið að finna 1300 fæla á einum og hálfum klukkutíma og þetta tekur c.a 5 daga að leyta ég gerði complete search.



Tja betra verður það nú örugglega ekki.


Modus ponens

Skjámynd

DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1132
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 9
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoofuZ » Mán 17. Júl 2006 20:54

Vá! :shock: Hjá mér tók þetta nú ekki nokkra daga, tók kanski aðeins meira en hálfan dag ef ég gerði excessive leit en ef ég sleppti því þá tók þetta kannski mesta lagi hálftíma eða svo. Ég er reyndar með 30gb disk svo það er kannski svoldið erfitt að bera þetta saman, en 5 dagar er samt bara einum of.


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1282
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mán 17. Júl 2006 20:59

Þetta er smekk fullur 250gb diskur og þetta er búið að vera fast í 1300 í svona 1 og hálfann tíma :? Kannski einhver partur sem er ekkert eða ég vona það !



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Þri 18. Júl 2006 17:31

@Arinn@ skrifaði:Þetta er smekk fullur 250gb diskur og þetta er búið að vera fast í 1300 í svona 1 og hálfann tíma :? Kannski einhver partur sem er ekkert eða ég vona það !


vell gúdd lökk meit.


Modus ponens


Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1282
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Þri 18. Júl 2006 20:11

Humm búið að vera fast í 1336 síðan klukkan 10 í gærkvöldi :?

Ætla að prufa Get Data Back.



Skjámynd

DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1132
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 9
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoofuZ » Þri 18. Júl 2006 21:22

Já uss maður! Þú ert heppinn ef það er ekki eitthvað alvarlegt að disknum, vonandi var þetta bara lélegt forrit sem þú varst að nota. Samt skondið að þetta var fast í 1336, það komst ekki uppí 1337 :lol: En já, ég er viss um að Get Data Back muni virka.


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1282
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Þri 18. Júl 2006 21:40

Núna hvarf diskurinn í Disk Management :? og Get Data Back sér ekki diskinn :?:?:?




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Þri 18. Júl 2006 22:30

úff.. útlitið er ekkert of bjart hjá þér þessa stundina.. búinn að prufa restart og þessháttar? diskurinn á ekkert að hverfa úr management.. allavega ef að þú varst bara að recovera eftir format eða eitthvað.. hefði verið eðlilegt hefðiru misst hann í gólfið..

May the force be with you ;)




Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1282
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mið 19. Júl 2006 17:24

Ég restartaði aftur og hann kom alveg inn þá ég ætla bara að leyfa forritinu að klára að scanna diskinn og sjá hvað gerist.



Skjámynd

stjanij
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Fös 21. Júl 2006 11:23

hvernig gékk?




Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1282
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Fös 21. Júl 2006 22:10

Það eru eftir svona 2 dagar af scanninu :shock: :P