"Budget" pci X16 kort

Skjámynd

Höfundur
thalez
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Lau 08. Júl 2006 12:08
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

"Budget" pci X16 kort

Pósturaf thalez » Lau 08. Júl 2006 12:20

Sæl/ir!
Nú vantar mig að skipta út Msi X600 Pro Pci-Express kortinu mínu. Ég vil ekki eyða meira en 15þ. í nýtt kort. Nú er spurning hvaða kort koma til greina. Ég hef verið að skoða þessi kort:
X800GTO Kísil: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=32
7600GS Kísil: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=183
X1600Pro Computer: http://www.computer.is/vorur/5717
6600GT Computer: http://www.computer.is/vorur/5724
X1600Pro (512mb???) Hugver:http://www.sapphiretech.com/en/products/graphics_landing.php?gpid=133
NX6600Gt Att:http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_138_139&products_id=1292
X1600Pro Att: http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_138_141&products_id=2192

Nú er spurningin: Hvaða kort á ég að fá mér (er ég að gleyma einhverjum kortum - ef svo er hver þá?)?.
Ég setti ekki inn verðin, enda geta þau breytst með litlum fyrirvara.

Með fyrirfram þökkum.
Síðast breytt af thalez á Mán 10. Júl 2006 21:28, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Baldurmar
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Pósturaf Baldurmar » Lau 08. Júl 2006 12:25

Er þá ekki málið að kaupa vel með farið notað kort?

Meira performance/pening?


Gigabyte X850 - Ryzen 9900X 32gb Kingston CL30 6000mhz - AMD 7900XTX


Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Lau 08. Júl 2006 13:22

7600Gs er klárlega mesta fyrir peninginn .

Það ætti að slá út X800Pro sem er samt mjög fínt kort.

Skelltu þér á þetta hjá Dr.Nilsen



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Lau 08. Júl 2006 13:34

Ekkert af þessum kortum er Pci-X... og hvernig ætlaru að koma pci-express korti í pci-x rauf.



Skjámynd

Baldurmar
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Pósturaf Baldurmar » Lau 08. Júl 2006 13:39

Pandemic skrifaði:Ekkert af þessum kortum er Pci-X... og hvernig ætlaru að koma pci-express korti í pci-x rauf.


Það væri hægt að saga það til . :lol: :lol:

Góður punktur samt..


Gigabyte X850 - Ryzen 9900X 32gb Kingston CL30 6000mhz - AMD 7900XTX

Skjámynd

Baldurmar
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Pósturaf Baldurmar » Lau 08. Júl 2006 14:25

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=11254

Hvað með þetta? 15-20 segir hann.


Gigabyte X850 - Ryzen 9900X 32gb Kingston CL30 6000mhz - AMD 7900XTX

Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 243
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hörde » Mán 10. Júl 2006 21:42

Taktu það, það er vel þess virði. Hraðaaukningin fyrir 7800gt er mun meiri en þessir nokkru þúsundkallar til viðbótar sem það kostar þig.




Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Þri 11. Júl 2006 08:18

Bjóddonum 16500 kall og málið er steindautt.

Sanngjarnt á báða aðilla og ekki orð um það meir.



Skjámynd

Höfundur
thalez
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Lau 08. Júl 2006 12:08
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf thalez » Þri 11. Júl 2006 10:06

Pandemic skrifaði:Ekkert af þessum kortum er Pci-X... og hvernig ætlaru að koma pci-express korti í pci-x rauf.

Jamm... eða Pci-X í Pci-Express rauf ef því er að skipta.

Takk fyrir góðar ábendingar.



Skjámynd

Höfundur
thalez
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Lau 08. Júl 2006 12:08
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf thalez » Mið 09. Ágú 2006 19:58

Svo virðist sem að bestu "budget" kaupin í dag séu Nvidia 7600gs kortin (passive eða með viftu).

Ég hef lesið fjölmarga dóma þar sem x1600 kortin t.d. og 7600gs kortin eru prófuð og borin saman.

Ég fékk x1600 kort á góðu verði, en hefði skellt mér á 7600gs kortið að öðrum kosti. T.d. þetta kort: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=183