Eins og kanski margir hafa séð er ég á leið að fá mér nýja ofur vél.
1. Mig langar að vita hvernig minni ég á að fá mér í þessa svakalegu ofurvél, líklega með svona móðurborði: http://www.tb.is/?gluggi=vara&vara=5794
2.Einnig langar mig að vita hvort ég eigi kanski bara að nota mitt eigið minni: OCZ PC-3700 (1048mb).
3. Hvernig kælungu á örgjörfan á ég að fá mér (AMD 4800 eða 4400)?
4. Hvernig kælingu á skjákortið á ég að fá mér (x1900 512mb)?
5. Hvernig power supply á ég að fá???- bestur, ódýrastur, hljóðlátastur?
Fínt væri að fá linka á þessar vörur frá ykkur.
Með von um fljót svör og áreiðanleg (eins og alltaf)
kv. Harvest