Straumsnúra úr PSU í MB -> Passar ekki ...

Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3153
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 463
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Straumsnúra úr PSU í MB -> Passar ekki ...

Pósturaf hagur » Mán 12. Jún 2006 23:37

Daginn,

Var að skipta um kassa/psu í tölvunni hjá múttu. Tölvan er ekki alveg sú nýjasta, minnir að móðurborðið sé MSI KT3-Ultra með AMD XP1800+ örgjörva.

Ég keypti þennan kassa hér: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=144

Nota bene .... ég hef ekki framkvæmt svona aðgerð á tölvu í örugglega 1-2 ár og er því eiginlega dottinn út úr þessu ....

Svo færi ég allt draslið úr gamla kassanum yfir í þennan nýja. Svo kemur að því að plögga power í móðurborðið, en viti menn, power snúran passar ekki :shock:

Myndin sýnir plöggið á móðurborðinu sem ég er að tala um.

Snúran úr PSU-inum er frábrugðin að því leyti að það eru komnir a.m.k 4 pinnar í viðbót og plöggið passar því engan veginn.

Nú spyr ég .... hvenær breyttist þetta eiginlega? Er ekki hægt að fá millistykki á þetta?
Viðhengi
6380E_LITE.jpg
Plöggið ...
6380E_LITE.jpg (61.65 KiB) Skoðað 934 sinnum




Skoop
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Skoop » Þri 13. Jún 2006 01:05

þú átt ekki að þurfa millistykki, oftast er hægt að nota 24 pinna tengi á 20 pinnu móðurborði, stundum er hægt að losa 4 pinna af en ef það er ekki hægt hjá þér þá á að vera í lagi að plögga þessu beint í og skilja 4 pinna útundan

http://www.neowin.net/forum/index.php?s ... getnewpost

http://www.google.is/search?hs=ymw&hl=i ... =Leita&lr=


Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu

Skjámynd

Mazi!
+EH l33T M@$TEr
Póstar: 1337
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 4
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Þri 13. Jún 2006 11:26

já þú gerir eins og skoop skilur fjóra eftir eða tekur þá af ef það er hægt svo er líka hægt að fæa millistykki


| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |

Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3153
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 463
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hagur » Þri 13. Jún 2006 12:51

:lol: Takk strákar .... ég þarf greinilega að prufa betur að plögga þessu í.

Annars reyni ég að finna millistykki.




wICE_man
ÜberAdmin
Póstar: 1302
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 57
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Þri 13. Jún 2006 12:59

Það er hægt að smella af 4 pinnum á endanum og þá passar hann í.


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal

Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3153
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 463
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hagur » Þri 13. Jún 2006 21:14

Já, var að prufa þetta betur áðan, skil ekki hvernig mér yfirsást að það væri hægt að smella þessu af.

Þetta er semsagt komið núna og virkar vel.