turn fyrir 40-60k

Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

turn fyrir 40-60k

Pósturaf MuGGz » Sun 04. Jún 2006 20:54

Vélin hjá frænda mínum er orðin frekar slöpp og er hann að spá í að uppfæra hana

honum vantar semsagt turnkassa með öllu nema geisladrifi og hdd..

með hverju mynduð þið mæla ??

verður ekki notuð í einhverja hardcore leiki neitt, þannig skjákortið skiptir svona minnst máli eða þannig ...




Hlynkinn
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Mán 29. Maí 2006 15:46
Reputation: 0
Staðsetning: 210Gardabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynkinn » Sun 04. Jún 2006 22:19

Vinnsluminni: Mæli með g-skill vinnsluminnunum í Kísildal mjög ódýr og virðast virka fínt http://kisildalur.is/?p=1&id=6 ... 1gb ætti að vera þægilega hratt í því að vafra um netið msn og drasl en ef frændi þinn er að fikta í hljóðvinnslu eða myndvinnslu eða einhverju þannig er þægilega að hafa 2gb :) 8 - 20 þúsund

Móðurborð: ASUS A8N-SLI Deluxe http://elko.is/item.php?idcat=37&idsubc ... dItem=2566 16.900kr

var bara sendi eitthvað til að vera með veit ekki mikið um þetta. En annars myndi ég bara fara í búðirnar og láta þær gera þér tilboð þú segir þeim verðhugmyndina og hvað þú ætalr að nota hana í og þeir munu henda einhverju saman. Mæli með http://www.kisildal.is og http://www.tolvuvirkni.is svo bara hægt að senda öllum sjoppunum email og sjá hver býður best .


LALALA


Hlynkinn
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Mán 29. Maí 2006 15:46
Reputation: 0
Staðsetning: 210Gardabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynkinn » Sun 04. Jún 2006 22:23

Síðan fann ég hérna tilboðsturn á kísildal http://kisildalur.is/?p=2&id=208 75þús - harðadiskinn og geisladrifið = 63 þús eða eitthvað fínt :)


LALALA