vantar hjálp með skjákortsvandamál
-
johanngud
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 3
- Skráði sig: Þri 30. Maí 2006 17:52
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
vantar hjálp með skjákortsvandamál
Sælt veri fólkið.ég var að fá mér skjákort umm daginn MSI Geforce 6600 gt 128mb DDR3,og það kom eitt vandamál hjá við það að spila leiki,það er það að ég fer inn í leikinn og sona og þá kemur intro og eikað, en svo eftir þá slökknar á skjánum og kemur "no Signal" og tölvan frýs og það kemur svona bípp hljóð á millisekúndu fresti og ég þarf alltaf að restarta henni,þetta kemur fyrir öllum sona "Stórum leikjum,t.d B&W2,Hitman Blood Money og svo get ég lengi talið,getur einhver sagt mér hvað sé í gangi ? 
-
johanngud
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 3
- Skráði sig: Þri 30. Maí 2006 17:52
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
takk takk
Intel Pentium 4 3000mhz 1gb ram Win xp Vcard: MSI Geforce 6600 gt 128 mb.
-
johanngud
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 3
- Skráði sig: Þri 30. Maí 2006 17:52
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
hmmm...... alveg hættur að botna í þessu
ég er búinn að setja tölvuna upp á nýtt enn ekkert breytist í sambandi við skjákortið
er orðinn þokkalega pirr...... meira að segja búinn að prufa annan driver en alltaf sama ruglið
-
audiophile
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1614
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 149
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Eina vandamálið með 6600GT kortin sem ég veit um er að það er upprunalega AGP kort, þannig að PCI express útgáfurnar eru ekki native PCI-e kort heldur AGP kort með sérstökum breytikubb eða bridge til að þau séu PCI-e og þessi kubbur hitnar mikið og getur valdið óstöðuleika.
Semsagt, kortið var ekki hannað í tveimur útgáfum heldur var það bara AGP kort sem skellt var á kubb til að gera það PCI-e. Þannig gátu þeir selt bæði AGP og PCI-e útgáfur.
Ég veit ekki hvort þau voru endurhönnuð sem PCI-e kort seinna meir, en 6600 kortið sem ég átti frá MSI var svoleiðis. Ég lenti reyndar aldrei í vandræðum með mitt.
Semsagt, kortið var ekki hannað í tveimur útgáfum heldur var það bara AGP kort sem skellt var á kubb til að gera það PCI-e. Þannig gátu þeir selt bæði AGP og PCI-e útgáfur.
Ég veit ekki hvort þau voru endurhönnuð sem PCI-e kort seinna meir, en 6600 kortið sem ég átti frá MSI var svoleiðis. Ég lenti reyndar aldrei í vandræðum með mitt.
Have spacesuit. Will travel.
-
Heliowin
- FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: hmmm...... alveg hættur að botna í þessu
audiophile skrifaði:Eina vandamálið með 6600GT kortin sem ég veit um er að það er upprunalega AGP kort, þannig að PCI express útgáfurnar eru ekki native PCI-e kort heldur AGP kort með sérstökum breytikubb eða bridge til að þau séu PCI-e og þessi kubbur hitnar mikið og getur valdið óstöðuleika.
Góður punktur.
Og ef þetta er tilfellið, þá væri eflaust inn í myndinni að láta reyna á betri kælingu, eða hvað
Ég er sjálfur með Gigabyte 6600GT (PCI-Express) og allt gengur eins og smurt undir 300W PSU.
Ég ætti minnsta koasti að hafa ca. 350W, miðað við tölvu uppsetninguna og redda því þegar ég verð betri af kassa ofnæminu sem ég fékk eftir að hafa sett tölvuna fyrst upp í vetur. Gigabyte móðurborðið (i945G Pro) er nefnilega eftir minni bestu vitund alls ekki IDE vinalegt móðurborð og ég hef enn ekki náð mér að fullu.
Edit: PATA IDE
Spila þunga leiki og set þá helst í high gæði ein og kostur er (hef þó ekki alveg kannað alla möguleika, til að vera safe og er þá þetta líklega á milli medium og high í allra þyngstu leikjunum).
Edit: eitthvað yfir medium