Magnaður INTEL til yfirklukkunar


Höfundur
Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Magnaður INTEL til yfirklukkunar

Pósturaf Yank » Mið 10. Maí 2006 20:09

"We bought an Intel Pentium D 805 from a local retail outlet and overclocked it up to 4.1 GHz, even though this part runs by default at just 2.66 GHz. This represents a heretofore unattained clock rate increase of just over 54 %, for which only some additional cooling is required. The secret is in the FSB clock rate, which is raised from 133 MHz to over 200 MHz; the system remains completely stable, because modern motherboards with Intel 9xx chipsets are laid out to handle FSB clock rates of up to 266 MHz. In language that overclocking enthusiasts will love to hear, the Pentium D 805 ascends to the throne as the new King of overclocking, knocking out the AMD Opteron 144."

Tomshardware.com

http://www.tomshardware.com/2006/05/10/ ... ghz_cores/



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fumbler » Mið 10. Maí 2006 22:52

Já, ég var að lesa þessa grein, allveg snild hvað er hægt að gera. og að ná 4Ghz með air cooling. að vísu 80°c í 100% load en.




Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tjobbi » Mán 22. Maí 2006 11:10

En bíddu þolir minnið þessa klukkun :shock:


- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1821
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 88
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Mán 22. Maí 2006 12:11

Líka 216 W aflaukning frá 2.66 til 4.1 GHZ við fullt load.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6596
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 366
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 22. Maí 2006 16:08

til að ná þessu þarf maður semsagt að vera með 20.000kr aflgjafa og 7.000kr örgjörfa kælingu.


"Give what you can, take what you need."


kraft
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Fös 29. Ágú 2003 13:30
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kraft » Mán 29. Maí 2006 15:22

Ég er bara með 12.000 kr aflgjafa og 5.000 kr kælingu ..... ég verð víst að gleyma þessu :oops:


Compaq N160 Ferðavél keyrt á Ubuntu 7.10.