Daginn
ég veit ekki hvort ég sé að segja þetta rétt eða skrifa, en ég vona að ég skiljist!
Það sem ég er að pæla í núna er að fara uppfæra tölvuna og ég var að spá í að setja annaðhvort
2x SATAII (og setja þá í raid 0 - held að það sé sagt svona).
Svo var félagi minn að segja mér að setja frekar 2xSATA raptora í vélina (og gera þá það sama, setja í raid 0).
Hvort er betra, og af hverju?
2xSata II vs. 2xsata - Raptor
-
hahallur
- Staða: Ótengdur